<$BlogRSDUrl$>

27. nóvember 2004

Heima er best það er engin spurning...
Alltof mikið af fólki í útlöndum! Í Düsseldorf var að byrja risa lyfjasýning kvöldið sem við fórum og bærinn vægast sagt fullur af fólki.

Jólamarkaðurinn í miðbænum dró líka til sín mannmergð enda skemmtilegur með öllu sínu "Glühwein" og þýskri matarmenningu eins og hún gerist best.
Verð reyndar í leiðinni að mæla með því að landinn skelli sér til Hafnarfjarðar og heimsæki okkar eina sanna jólamarkað sem þar er. Fór þangað í fyrra með stórfjölskyldunni og áttum við alveg stórskemmtilegan dag.

En myndin er nú samt frá Düsseldorf ! !

---------------------
Flugum með Ryanair frá Düssledorf til Stansted og það var nú ævintýri útaf fyrir sig. Vorum eðlilega með mikinn farangur og komumst að því í innrituninni að það mátti bara vera með 15 kg töskur. Þurftum þar að borga 90 EUR í yfirvigt og ekki hægt að hagga afgreiðslustelpunni með það. Vel að merkja miðinn kostaði svo til ekki neitt (örfáar evrur) þannig að þarna græddi flugfélagið ágætlega, keyptum okkur te og kaffi um borð og borguðum nær því meira fyrir það en miðann!!! Á leiðinni út misstu svo Valdi og Sigrún af fluginu með þessu "frábæra" félagi því það er hætt að tékka inn 40 mínútum fyrir brottför og þá þýðir ekki að mæta 5 mínútum seinna og bera því við að Expressinu hafi seinkað, þetta þýddi 80 punda breytinga gjald á miðanum til að komast með næstu vél.
Eftir þessa reynslu mæli ég með Air Berlin. Ég flaug með þeim frá London til Düsseldorf og það var allt önnur og betri þjónusta. Matur um borð og allir drykkir fríir, blöð og tímarit eins og hver vildi og lent á Düsseldorf flugvelli en ekki lengst úti í óbyggðum eins og Ryanair gerir. Borgaði 25 GBP fyrir miðann þarna á milli og sparaði meira en mismuninn á leigubílnum ! ! !

23. nóvember 2004

Sma kvedja fra mer og Valda i Solingen. Tad er natturulega alltaf sama sagan tegar bloggad er i utlondum ad islensku stafina vantar.... skritid ! ! !
Annar dagur namskeidsins var ad klarast og tad verdur ad segjast eins og er ad mikid rosalega syfjadi okkur i dag undir fyrirlestri professors fra Sviss um "air bubbles and fat polyols in ice cream" ekki allt jafn ahugavert.... En tad hefur margt verid raett og ymislegt komid fram sem vid getum notfaert okkur tegar heim er komid. Annars snyst allt her um low carb og sugarfree ice cream tannig ad tad tarf ad velta tvi upp i vorutroun...
Erum ad fara ut ad borda med ASM (äkta ljus, lakk doppmassa og smörkrokant menn) og fleiri framleidendum. En annars erum vid buin ad eta a okkur gat af is og odrum veitingum, endalaust verid at borda herna. Tad er atak framundan i raektinni, tad er abyggilegt. Buin i afar fallegum smabae sem heitir Gräftrather, afsaklega fallegur gamall midbaer, reyndar minni en i Hveragerdi en oneitanlega heldur meira sjarmerandi.



Tessi thjod er nu ekki med ollu mjalla, z er tar sem y a ad vera svo tetta er frekar vonlaust :-(

Bestu kvedur til ykkar allra

10. nóvember 2004

Fjármál flokkanna - Framsókn! ! !

Það sló mig í fréttum um daginn að Framsóknarmenn sáu ástæðu til að gefa út yfirlýsingu varðandi styrki fyrirtækja við flokkinn. Þar tilkynntu þeir hróðugir að hvorki þingmenn né ráðherrar hefðu hugmynd um það hverjir létu fé af hendi rakna. Síðan voru taldir upp hverjir hefðu vitneskju um styrkina og þá kom gullkornið; framkvæmastjóra flokksins er að sjálfsögðu kunnugt um fjárframlögin og væntanlega einhverjum af starfsmönnum skrifstofunnar. Hver er þá staðan núna þegar framkvæmdastjórinn er orðinn ráðherra og flestir starfsmenn skrifstofunnar þingmenn. Hafa þessi aðilar gleymt því hverjum voru sendir gíróseðlar fyrir styrkjum fyrir ári síðan. Átti þessi yfirlýsing framsóknarmanna að tryggja það að við héldum að þeir væru á engan hátt hlutdrægir gagnvart sínum styrktaraðilum?
Ef eitthvað er þá hnaut maður um undarlegheitin sem kristölluðust í þessari yfirlýsingu ! ! !


9. nóvember 2004

Kjördæmisþing Sjálfstæðismanna á Hellu

Sjálfstæðismenn í Suðurkjördæmi héldu fjölmennt og vel heppnað kjördæmisþing á Hellu um síðastliðna helgi. Miklar umræður urðu um samgöngumál, atvinnumál semog um starf flokksins í hinu nýja kjördæmi. Mikill hugur er í Sjálfstæðismönnum og ljóst að einskis verður látið ófreistað til að ná aftur þeirri stöðu sem flokkurinn hafði sem leiðandi afl í kjördæminu. Ýmsir samverkandi þættir urðu til þess að fyrsti þingmaður féll í skaut Samfylkingarinnar en í ljósi þess krafts sem finna má hjá Sjálfstæðismönnum í kjördæminu trúi ég að um tímabundin vandkvæði sé að ræða og Sjálfstæðismenn nái fyrri styrk við næstu kosningar.
-------------------
Minnisvarði um Ingólf Jónsson, ráðherra, var afhjúpaður á Hellu seinnipart laugardags. Er það vel til fundið hjá Rangæingum að heiðra með þeim hætti minningu þess manns sem hvað mest hefur sópað að á Suðurlandi öllu.

3. nóvember 2004

Sá mér til ómældrar ánægju að Þjóðhildur Halvorssen hefur tekið til við bloggið að nýju. Við ætluðum að kafna úr áhuga báðar tvær í upphafi bloggtilburðanna en síðan höfum við báðar heldur dregið úr afköstum á öldum alnetsins. En hún hefur skemmtilegar skoðanir svo endilega kíkið á síðuna hennar...


This page is powered by Blogger. Isn't yours?

  • Um Aldísi ...
  • Ræður og greinar ...
  • Aftur á forsíðu...
  • Tenglar
  • Mjúkhýsi í Hveragerði ?
  • Síða Sjálfstæðisflokksins
  • Sjálfstæðismenn í Hveragerði
  • Sjálfstæðiskonur
  • Sjálfstæðismenn í Suður.
  • Gagnagátt Sambandsins
  • Besti ísinn!
  • Morgunblaðið á netinu
  • Vísir.is
  • DFS - Fréttasíða Dagskrárinnar
  • Fleiri Sunnlenskar fréttir
  • Mælingar á loftgæðum í Hveragerði
  • Hveragerði
  • Heimasíður fyrirtækja í Hveragerði
  • Grunnskólinn í­ Hveragerði
  • Íþróttafélagið Hamar
  • Veðurspá fyrir Hveragerði
  • Fjölbrautaskóli Suðurlands
  • Gagnasöfn Hvar.is
  • Besti bloggarinn ! ! !
  • Vefbanki Valla...
  • SASS
  • Myndir Bjössa á Bláfelli
  • Nátturan.is
  • Orðaþýðingar - frábær síða
  • Færð og veður á SV-landi
  • Leitarvélin
  • Sí­maskráin
  • Ýmsar myndir
  • Myndasíða
  • Úr reisubókinni
  • Flórída janúar 2017
  • Litháen, Armenia og Karabakh 2015
  • Serbí­a og Svartfjallaland 2005
  • Istanbul í­ Tyrklandi 2005
  • Búkarest í Rúmení­u 2006
  • Ítalía 2007
  • Svartfjallaland 2008
  • Danmörk 2010
  • Heimsreisa Laufeyjar og Elvars 2011-2012
  • Hefur þú skoðun?
  • Hafðu samband!
    Eldri færslur
  • 1.1.2004 - 1.2.2004
  • 1.2.2004 - 1.3.2004
  • 1.3.2004 - 1.4.2004
  • 1.5.2004 - 1.6.2004
  • 1.6.2004 - 1.7.2004
  • 1.7.2004 - 1.8.2004
  • 1.8.2004 - 1.9.2004
  • 1.9.2004 - 1.10.2004
  • 1.10.2004 - 1.11.2004
  • 1.11.2004 - 1.12.2004
  • 1.12.2004 - 1.1.2005
  • 1.1.2005 - 1.2.2005
  • 1.3.2005 - 1.4.2005
  • 1.4.2005 - 1.5.2005
  • 1.5.2005 - 1.6.2005
  • 1.6.2005 - 1.7.2005
  • 1.7.2005 - 1.8.2005
  • 1.8.2005 - 1.9.2005
  • 1.9.2005 - 1.10.2005
  • 1.10.2005 - 1.11.2005
  • 1.11.2005 - 1.12.2005
  • 1.12.2005 - 1.1.2006
  • 1.1.2006 - 1.2.2006
  • 1.2.2006 - 1.3.2006
  • 1.3.2006 - 1.4.2006
  • 1.4.2006 - 1.5.2006
  • 1.5.2006 - 1.6.2006
  • 1.6.2006 - 1.7.2006
  • 1.7.2006 - 1.8.2006
  • 1.8.2006 - 1.9.2006
  • 1.9.2006 - 1.10.2006
  • 1.10.2006 - 1.11.2006
  • 1.11.2006 - 1.12.2006
  • 1.12.2006 - 1.1.2007
  • 1.1.2007 - 1.2.2007
  • 1.2.2007 - 1.3.2007
  • 1.3.2007 - 1.4.2007
  • 1.4.2007 - 1.5.2007
  • 1.5.2007 - 1.6.2007
  • 1.6.2007 - 1.7.2007
  • 1.7.2007 - 1.8.2007
  • 1.8.2007 - 1.9.2007
  • 1.9.2007 - 1.10.2007
  • 1.10.2007 - 1.11.2007
  • 1.11.2007 - 1.12.2007
  • 1.12.2007 - 1.1.2008
  • 1.1.2008 - 1.2.2008
  • 1.2.2008 - 1.3.2008
  • 1.3.2008 - 1.4.2008
  • 1.4.2008 - 1.5.2008
  • 1.5.2008 - 1.6.2008
  • 1.6.2008 - 1.7.2008
  • 1.7.2008 - 1.8.2008
  • 1.8.2008 - 1.9.2008
  • 1.9.2008 - 1.10.2008
  • 1.10.2008 - 1.11.2008
  • 1.11.2008 - 1.12.2008
  • 1.12.2008 - 1.1.2009
  • 1.1.2009 - 1.2.2009
  • 1.2.2009 - 1.3.2009
  • 1.3.2009 - 1.4.2009
  • 1.4.2009 - 1.5.2009
  • 1.5.2009 - 1.6.2009
  • 1.6.2009 - 1.7.2009
  • 1.7.2009 - 1.8.2009
  • 1.8.2009 - 1.9.2009
  • 1.9.2009 - 1.10.2009
  • 1.10.2009 - 1.11.2009
  • 1.11.2009 - 1.12.2009
  • 1.12.2009 - 1.1.2010
  • 1.1.2010 - 1.2.2010
  • 1.2.2010 - 1.3.2010
  • 1.3.2010 - 1.4.2010
  • 1.4.2010 - 1.5.2010
  • 1.5.2010 - 1.6.2010
  • 1.6.2010 - 1.7.2010
  • 1.7.2010 - 1.8.2010
  • 1.8.2010 - 1.9.2010
  • 1.9.2010 - 1.10.2010
  • 1.10.2010 - 1.11.2010
  • 1.11.2010 - 1.12.2010
  • 1.12.2010 - 1.1.2011
  • 1.1.2011 - 1.2.2011
  • 1.2.2011 - 1.3.2011
  • 1.3.2011 - 1.4.2011
  • 1.4.2011 - 1.5.2011
  • 1.5.2011 - 1.6.2011
  • 1.6.2011 - 1.7.2011
  • 1.7.2011 - 1.8.2011
  • 1.8.2011 - 1.9.2011
  • 1.9.2011 - 1.10.2011
  • 1.10.2011 - 1.11.2011
  • 1.11.2011 - 1.12.2011
  • 1.12.2011 - 1.1.2012
  • 1.1.2012 - 1.2.2012
  • 1.2.2012 - 1.3.2012
  • 1.3.2012 - 1.4.2012
  • 1.4.2012 - 1.5.2012
  • 1.5.2012 - 1.6.2012
  • 1.6.2012 - 1.7.2012
  • 1.7.2012 - 1.8.2012
  • 1.8.2012 - 1.9.2012
  • 1.9.2012 - 1.10.2012
  • 1.10.2012 - 1.11.2012
  • 1.11.2012 - 1.12.2012
  • 1.12.2012 - 1.1.2013
  • 1.1.2013 - 1.2.2013
  • 1.2.2013 - 1.3.2013
  • 1.3.2013 - 1.4.2013
  • 1.4.2013 - 1.5.2013
  • 1.5.2013 - 1.6.2013
  • 1.6.2013 - 1.7.2013
  • 1.7.2013 - 1.8.2013
  • 1.8.2013 - 1.9.2013
  • 1.9.2013 - 1.10.2013
  • 1.10.2013 - 1.11.2013
  • 1.11.2013 - 1.12.2013
  • 1.12.2013 - 1.1.2014
  • 1.1.2014 - 1.2.2014
  • 1.2.2014 - 1.3.2014
  • 1.3.2014 - 1.4.2014
  • 1.4.2014 - 1.5.2014
  • 1.5.2014 - 1.6.2014
  • 1.8.2014 - 1.9.2014
  • 1.9.2014 - 1.10.2014
  • 1.10.2014 - 1.11.2014
  • 1.11.2014 - 1.12.2014
  • 1.12.2014 - 1.1.2015
  • 1.1.2015 - 1.2.2015
  • 1.2.2015 - 1.3.2015
  • 1.3.2015 - 1.4.2015
  • 1.4.2015 - 1.5.2015
  • 1.6.2015 - 1.7.2015
  • 1.7.2015 - 1.8.2015
  • 1.8.2015 - 1.9.2015
  • 1.9.2015 - 1.10.2015
  • 1.10.2015 - 1.11.2015
  • 1.11.2015 - 1.12.2015
  • 1.12.2015 - 1.1.2016
  • 1.1.2016 - 1.2.2016
  • 1.2.2016 - 1.3.2016
  • 1.3.2016 - 1.4.2016
  • 1.4.2016 - 1.5.2016
  • 1.5.2016 - 1.6.2016
  • 1.6.2016 - 1.7.2016
  • 1.7.2016 - 1.8.2016
  • 1.8.2016 - 1.9.2016
  • 1.9.2016 - 1.10.2016
  • 1.10.2016 - 1.11.2016
  • 1.11.2016 - 1.12.2016
  • 1.12.2016 - 1.1.2017
  • 1.1.2017 - 1.2.2017
  • 1.2.2017 - 1.3.2017
  • 1.3.2017 - 1.4.2017
  • 1.5.2017 - 1.6.2017
  • 1.6.2017 - 1.7.2017
  • 1.8.2017 - 1.9.2017
  • 1.9.2017 - 1.10.2017
  • 1.10.2017 - 1.11.2017
  • 1.11.2017 - 1.12.2017
  • 1.12.2017 - 1.1.2018
  • 1.1.2018 - 1.2.2018
  • 1.2.2018 - 1.3.2018
  • 1.3.2018 - 1.4.2018
  • 1.4.2018 - 1.5.2018
  • 1.5.2018 - 1.6.2018
  • 1.8.2018 - 1.9.2018
  • 1.11.2018 - 1.12.2018
  • 1.4.2021 - 1.5.2021
  • 1.5.2021 - 1.6.2021
  • 1.6.2021 - 1.7.2021
  • 1.7.2021 - 1.8.2021
  • Free Guestbook from Bravenet Free Guestbook from Bravenet