3. nóvember 2004
Sá mér til ómældrar ánægju að Þjóðhildur Halvorssen hefur tekið til við bloggið að nýju. Við ætluðum að kafna úr áhuga báðar tvær í upphafi bloggtilburðanna en síðan höfum við báðar heldur dregið úr afköstum á öldum alnetsins. En hún hefur skemmtilegar skoðanir svo endilega kíkið á síðuna hennar...
Comments:
Skrifa ummæli