19. apríl 2021
Er hugsi yfir því hvernig maður á að koma skilaboðum sem til flestra með sem bestum hætti. Einu sinni skrifaði ég daglega á þessa síðu. Fékk þannig útrás fyrir þörfina til að skrifa og segja sögur. Mér finnst það nefnilega skemmtilegt. En þessi síðustu ár hafa verið harla ólík flestum þeim sem á undan komu.
Ansi miklar annir vegna vinnu á mörgum vígstöðvum og síðan brast á með Covid. En þessi skrif hér í dag eru tilraun inn á þessari síðu þar sem ég er að reyna að breyta útliti og endurbæta síðuna en tekst frekar illa upp. Held áfram að reyna.
Comments:
Skrifa ummæli