26. ágúst 2018
Þessa dagana erum við Lárus stödd erlendis. Þeir sem hafa áhuga og nennu á að fylgjast með ferðum okkar geta gert það á þessari slóð. Munið bara að þetta er skrifað til að muna hvar við vorum og hvað við gerðum en ef fleiri hafa áhuga á að lesa þetta er það velkomið...
Keyrt um Kaliforníu sumarið 2018.
Þessi flottu hús voru til dæmis í hverfi blómabarnanna Height Ashbury !
Keyrt um Kaliforníu sumarið 2018.
Þessi flottu hús voru til dæmis í hverfi blómabarnanna Height Ashbury !
Comments:
Skrifa ummæli