3. apríl 2018
Þessi flotti hópur heimsótti mig í dag. Þau eru öll sjúkraþjálfarar og hafa nýverið keypt húsnæðið sem áður hýsti apótekið við Breiðumörk. Þar hafa þau þegar hafið framkvæmdir og munu opna glæsilega sjúkraþjálfurnarstöð í júní. Þetta er ungt, framtakssamt fólk sem verður gaman að fá að fylgjast með í framtíðinni.
Comments:
Skrifa ummæli