<$BlogRSDUrl$>

2. mars 2018

Magnús Hlynur kveikti umræðu um Hamarshöllina á facebook síðunni sinni í gær og þar komu í kjölfarið fram heilmikil gífuryrði og rangfærslur varðandi starfsemi og rekstur hallarinnar.  Magnús sendi mér í kjölfarið fjölda spurninga um höllina og hér fyrir neðan getið þið séð svör mín við þeim:


1.  Hvenær var íþróttahúsið aftur sett upp og tekið í noktun ?   Hamarshöllin var reist haustið 2012 og hóf starfsemi sína í byrjun árs 2013 ef ég man rétt.

2.  Hver er reynsla ykkar af húsinu og hefur það komið ykkur á óvart hvað það gengur vel með það ?  Reynsla okkar af húsinu er afar góð og í raun betri en við þorðum að vona.  Þetta er auðvitað ekki venjuleg bygging og hafa þarf það í huga en allir eru afar meðvitaðir um hverju þarf að fylgjast með og því hefur gengið jafn vel og raun ber vitni.

3.  Hvernig hefur húsið breytt íþróttastarfseminni í bæjarfélaginu ?  Húsið hefur gjörbylt aðstöðu til íþróttaiðkunar hér í Hveragerði. Núna geta allar deildir fengið eins mikið af tímum og þær óska eftir.  Við íþróttaflóruna hér hafa bæst alls konar tímar eins og til dæmis opnir tímar í badminton, heljarinnar púttsamfélag á laugardögum, fimleikarnir eru fluttir uppeftir og margt fleira.    Auk þessa þá hefur fjöldi félaga nýtt sér húsið bæði til æfinga, hópeflis og annars.  Síðan má ekki gleyma Spartan Race sem var risastór viðburður hér í bæ í desember sem hefði aldrei komið hingað nema af því að Hamarshöllin hentar jafn vel og raun ber vitni fyrir slíkan viðburð.

4.  Hvað kostaði húsið á sínum tíma og hvað myndi svona hús kosta í dag (ef þú veist það) ?  Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofustjóra kostaði húsið uppkomið 338 mkr + vsk.    Hef ekki hugmynd um hvað það myndi kosta í dag, líklega svipað  þar sem við þurftum að greiða alls konar aukakostnað vegna verkfræði- og brunahönnunar auk þess sem gengið var óhagstætt þegar húsið var keypt.

5.  Hvað er húsið að kosta bæjarfélagið í rekstri á hverju ári ?  (hvað er dýrst).  Húsið er afar hagstætt í rekstri.  Samkvæmt ársreikningi 2018 var kostnaður við viðhald 2,2 mkr en í því felst að stærstu leyti árleg yfirferð á búnaði hita og rafmagns síðan er stundum keyptur laus búnaður eins og stólar, vagnar og slíkt.    Vátryggingar voru 1,9 mkr og fasteignagjöld til Hveragerðisbæjar voru 6,4 mkr.  Bæði aðstöðuhús og Hamarshöll eru á sömu mælum v. hita og rafmagns og gert er er ráð fyrir að kostnaður við hita verði  3,8 m.kr en rafmagn 3,3 mkr.  Auk þess er af rekstrinum sami kostnaður vegna launa og almenns rekstrar eins og annars staðar er.   Ég held að sé miðað við að þetta er 5.000 m2 hús sem hýsir hálfan fótboltaboll og fullburða fjölnota íþróttagólf sé þetta harla vel sloppið.

6.  Húsið hefur staðið af sér öll veður, eru það ekki góðar fréttir ?  Jú, sérlega góðar og bæjarstjórinn hefur í mörg ár sofið vært þrátt fyrir óveður, storma og alls konar illviðri sem dunið hafa yfir J

7.  Nú er þetta eina svona íþróttahúsið í landinu, af hverju heldur þú að önnur sveitarfélög hafi ekki farið sömu leið og þið ?   Skil það ekki enda er reynslan okkar með eindæmum góð.

8.  Hvetur þú sveitarfélög til að fara út í svona hús ( af hverju ) ?   Hagstæð leið sem hentar minni sveitarfélögum einstaklega vel sérstaklega auðvitað þar sem aðgangur er greiður að hagstæðri orku.

9.  Hvernig er nýtingin á húsinu ?   Góð og fer eykst sífellt !

10.  Eitthvað annað sem þér finnst að þurfi að koma fram varðandi húsið og rekstur þess ?   Sumir Hvergerðingar, rétt eins og margir aðrir, voru auðvitað í vafa um gæði húss sem þessa en ég held að reynslan hafi sýnt öllum að þetta var góð ákvörðun á sínum tíma sem við getum öll verið stolt af.  Það þurfti kjark til að gera þetta og hann höfðu Hvergerðingar.  Tilkoma hússins hefur bætt lífsskilyrði hér í bæ til muna.


Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

  • Um Aldísi ...
  • Ræður og greinar ...
  • Aftur á forsíðu...
  • Tenglar
  • Mjúkhýsi í Hveragerði ?
  • Síða Sjálfstæðisflokksins
  • Sjálfstæðismenn í Hveragerði
  • Sjálfstæðiskonur
  • Sjálfstæðismenn í Suður.
  • Gagnagátt Sambandsins
  • Besti ísinn!
  • Morgunblaðið á netinu
  • Vísir.is
  • DFS - Fréttasíða Dagskrárinnar
  • Fleiri Sunnlenskar fréttir
  • Mælingar á loftgæðum í Hveragerði
  • Hveragerði
  • Heimasíður fyrirtækja í Hveragerði
  • Grunnskólinn í­ Hveragerði
  • Íþróttafélagið Hamar
  • Veðurspá fyrir Hveragerði
  • Fjölbrautaskóli Suðurlands
  • Gagnasöfn Hvar.is
  • Besti bloggarinn ! ! !
  • Vefbanki Valla...
  • SASS
  • Myndir Bjössa á Bláfelli
  • Nátturan.is
  • Orðaþýðingar - frábær síða
  • Færð og veður á SV-landi
  • Leitarvélin
  • Sí­maskráin
  • Ýmsar myndir
  • Myndasíða
  • Úr reisubókinni
  • Flórída janúar 2017
  • Litháen, Armenia og Karabakh 2015
  • Serbí­a og Svartfjallaland 2005
  • Istanbul í­ Tyrklandi 2005
  • Búkarest í Rúmení­u 2006
  • Ítalía 2007
  • Svartfjallaland 2008
  • Danmörk 2010
  • Heimsreisa Laufeyjar og Elvars 2011-2012
  • Hefur þú skoðun?
  • Hafðu samband!
    Eldri færslur
  • 1.1.2004 - 1.2.2004
  • 1.2.2004 - 1.3.2004
  • 1.3.2004 - 1.4.2004
  • 1.5.2004 - 1.6.2004
  • 1.6.2004 - 1.7.2004
  • 1.7.2004 - 1.8.2004
  • 1.8.2004 - 1.9.2004
  • 1.9.2004 - 1.10.2004
  • 1.10.2004 - 1.11.2004
  • 1.11.2004 - 1.12.2004
  • 1.12.2004 - 1.1.2005
  • 1.1.2005 - 1.2.2005
  • 1.3.2005 - 1.4.2005
  • 1.4.2005 - 1.5.2005
  • 1.5.2005 - 1.6.2005
  • 1.6.2005 - 1.7.2005
  • 1.7.2005 - 1.8.2005
  • 1.8.2005 - 1.9.2005
  • 1.9.2005 - 1.10.2005
  • 1.10.2005 - 1.11.2005
  • 1.11.2005 - 1.12.2005
  • 1.12.2005 - 1.1.2006
  • 1.1.2006 - 1.2.2006
  • 1.2.2006 - 1.3.2006
  • 1.3.2006 - 1.4.2006
  • 1.4.2006 - 1.5.2006
  • 1.5.2006 - 1.6.2006
  • 1.6.2006 - 1.7.2006
  • 1.7.2006 - 1.8.2006
  • 1.8.2006 - 1.9.2006
  • 1.9.2006 - 1.10.2006
  • 1.10.2006 - 1.11.2006
  • 1.11.2006 - 1.12.2006
  • 1.12.2006 - 1.1.2007
  • 1.1.2007 - 1.2.2007
  • 1.2.2007 - 1.3.2007
  • 1.3.2007 - 1.4.2007
  • 1.4.2007 - 1.5.2007
  • 1.5.2007 - 1.6.2007
  • 1.6.2007 - 1.7.2007
  • 1.7.2007 - 1.8.2007
  • 1.8.2007 - 1.9.2007
  • 1.9.2007 - 1.10.2007
  • 1.10.2007 - 1.11.2007
  • 1.11.2007 - 1.12.2007
  • 1.12.2007 - 1.1.2008
  • 1.1.2008 - 1.2.2008
  • 1.2.2008 - 1.3.2008
  • 1.3.2008 - 1.4.2008
  • 1.4.2008 - 1.5.2008
  • 1.5.2008 - 1.6.2008
  • 1.6.2008 - 1.7.2008
  • 1.7.2008 - 1.8.2008
  • 1.8.2008 - 1.9.2008
  • 1.9.2008 - 1.10.2008
  • 1.10.2008 - 1.11.2008
  • 1.11.2008 - 1.12.2008
  • 1.12.2008 - 1.1.2009
  • 1.1.2009 - 1.2.2009
  • 1.2.2009 - 1.3.2009
  • 1.3.2009 - 1.4.2009
  • 1.4.2009 - 1.5.2009
  • 1.5.2009 - 1.6.2009
  • 1.6.2009 - 1.7.2009
  • 1.7.2009 - 1.8.2009
  • 1.8.2009 - 1.9.2009
  • 1.9.2009 - 1.10.2009
  • 1.10.2009 - 1.11.2009
  • 1.11.2009 - 1.12.2009
  • 1.12.2009 - 1.1.2010
  • 1.1.2010 - 1.2.2010
  • 1.2.2010 - 1.3.2010
  • 1.3.2010 - 1.4.2010
  • 1.4.2010 - 1.5.2010
  • 1.5.2010 - 1.6.2010
  • 1.6.2010 - 1.7.2010
  • 1.7.2010 - 1.8.2010
  • 1.8.2010 - 1.9.2010
  • 1.9.2010 - 1.10.2010
  • 1.10.2010 - 1.11.2010
  • 1.11.2010 - 1.12.2010
  • 1.12.2010 - 1.1.2011
  • 1.1.2011 - 1.2.2011
  • 1.2.2011 - 1.3.2011
  • 1.3.2011 - 1.4.2011
  • 1.4.2011 - 1.5.2011
  • 1.5.2011 - 1.6.2011
  • 1.6.2011 - 1.7.2011
  • 1.7.2011 - 1.8.2011
  • 1.8.2011 - 1.9.2011
  • 1.9.2011 - 1.10.2011
  • 1.10.2011 - 1.11.2011
  • 1.11.2011 - 1.12.2011
  • 1.12.2011 - 1.1.2012
  • 1.1.2012 - 1.2.2012
  • 1.2.2012 - 1.3.2012
  • 1.3.2012 - 1.4.2012
  • 1.4.2012 - 1.5.2012
  • 1.5.2012 - 1.6.2012
  • 1.6.2012 - 1.7.2012
  • 1.7.2012 - 1.8.2012
  • 1.8.2012 - 1.9.2012
  • 1.9.2012 - 1.10.2012
  • 1.10.2012 - 1.11.2012
  • 1.11.2012 - 1.12.2012
  • 1.12.2012 - 1.1.2013
  • 1.1.2013 - 1.2.2013
  • 1.2.2013 - 1.3.2013
  • 1.3.2013 - 1.4.2013
  • 1.4.2013 - 1.5.2013
  • 1.5.2013 - 1.6.2013
  • 1.6.2013 - 1.7.2013
  • 1.7.2013 - 1.8.2013
  • 1.8.2013 - 1.9.2013
  • 1.9.2013 - 1.10.2013
  • 1.10.2013 - 1.11.2013
  • 1.11.2013 - 1.12.2013
  • 1.12.2013 - 1.1.2014
  • 1.1.2014 - 1.2.2014
  • 1.2.2014 - 1.3.2014
  • 1.3.2014 - 1.4.2014
  • 1.4.2014 - 1.5.2014
  • 1.5.2014 - 1.6.2014
  • 1.8.2014 - 1.9.2014
  • 1.9.2014 - 1.10.2014
  • 1.10.2014 - 1.11.2014
  • 1.11.2014 - 1.12.2014
  • 1.12.2014 - 1.1.2015
  • 1.1.2015 - 1.2.2015
  • 1.2.2015 - 1.3.2015
  • 1.3.2015 - 1.4.2015
  • 1.4.2015 - 1.5.2015
  • 1.6.2015 - 1.7.2015
  • 1.7.2015 - 1.8.2015
  • 1.8.2015 - 1.9.2015
  • 1.9.2015 - 1.10.2015
  • 1.10.2015 - 1.11.2015
  • 1.11.2015 - 1.12.2015
  • 1.12.2015 - 1.1.2016
  • 1.1.2016 - 1.2.2016
  • 1.2.2016 - 1.3.2016
  • 1.3.2016 - 1.4.2016
  • 1.4.2016 - 1.5.2016
  • 1.5.2016 - 1.6.2016
  • 1.6.2016 - 1.7.2016
  • 1.7.2016 - 1.8.2016
  • 1.8.2016 - 1.9.2016
  • 1.9.2016 - 1.10.2016
  • 1.10.2016 - 1.11.2016
  • 1.11.2016 - 1.12.2016
  • 1.12.2016 - 1.1.2017
  • 1.1.2017 - 1.2.2017
  • 1.2.2017 - 1.3.2017
  • 1.3.2017 - 1.4.2017
  • 1.5.2017 - 1.6.2017
  • 1.6.2017 - 1.7.2017
  • 1.8.2017 - 1.9.2017
  • 1.9.2017 - 1.10.2017
  • 1.10.2017 - 1.11.2017
  • 1.11.2017 - 1.12.2017
  • 1.12.2017 - 1.1.2018
  • 1.1.2018 - 1.2.2018
  • 1.2.2018 - 1.3.2018
  • 1.3.2018 - 1.4.2018
  • 1.4.2018 - 1.5.2018
  • 1.5.2018 - 1.6.2018
  • 1.8.2018 - 1.9.2018
  • 1.11.2018 - 1.12.2018
  • 1.4.2021 - 1.5.2021
  • 1.5.2021 - 1.6.2021
  • 1.6.2021 - 1.7.2021
  • 1.7.2021 - 1.8.2021
  • Free Guestbook from Bravenet Free Guestbook from Bravenet