8. maí 2017
Nú afsaka ég ekki neitt heldur hendi inn færslu - betra er seint en aldrei !
Ég var nefnilega að ákveða að ákveðna hluti yrði ég að gera á hverjum degi :-)
Ég var nefnilega að ákveða að ákveðna hluti yrði ég að gera á hverjum degi :-)
- Blogga á www.aldis.is (allavega 3 línur)
- Lesa dagblöðin (fletta þeim að lágmarki)
- Senda afmæliskveðjur á facebook (ekki ílengast á FB)
- Fara að sofa fyrir kl. 24. (Þess vegna má ekki ílengjast á facebook)
- Hreyfa mig í lágmark 15 mínútur. (þá verður það oft meira)
- Taka vítamín og lýsi (nauðsynlegt )
Allt hefur þetta farið fyrir ofan garð og neðan í alltof langan tíma. Nú bý ég mér til skema eins og leikskólabörnin hafa og gef sjálfri mér stjörnur ef þetta tekst hjá mér.
Comments:
Skrifa ummæli