12. janúar 2017
Við Lárus brugðum okkur í flandur og venju samkvæmt er haldin dagbók á netinu. Mér finnst það orðinn algjörlega ómissandi þáttur í ferðalögum okkar ekki síst til þess að muna hvað við gerðum og hvert við fórum í hverri ferð. Hausinn á manni rúmar nefnilega ekki nema ákveðið magn af minningum og þegar búið er að fara víða og skoða margt þá vill margt hreinlega gleymast og meira að segja alveg ótrúlega hratt. Bý því alltaf til blogg og ef áhugasamir vilja fylgjast með þá geta þeir gert það hér: Ferðalag í janúar 2016
Comments:
Skrifa ummæli