29. janúar 2017
Helgin var annasöm að venju. Stórskemmtileg leiksýning hjá leikfélaginu á föstudagskvöldið. Heimsókn með vinkonunum til Helgu í Kjarri og stórsteik hjá henni í hádeginu var yndislegt og matarboð með góðum vinum hjá okkur á laugardagskvöldið var líflegt að venju.
Á sunnudeginum komu síðan dætur okkar og tengdasynir með drengina sína í heimsókn og þá var fjör.
Tók þessar flottu myndir af guttunum og ákvað að leyfa ykkur að sjá hvað við Lárus erum rík !
Comments:
Skrifa ummæli