7. júní 2016
Samhliða vinnu við endurskoðun aðalskipulags er nú verið að endurskoða umferðaröryggisáætlun Hveragerðisbæjar. Síðasta áætlun var unnin 2007 en síðan hefur nokkuð markvisst verið unnið í samræmi við þá áætlun. Hér geta fróðleiksfúsir rennt yfir áætlunina sem í gildi er.
http://www.samgongustofa.is/umferd/fraedsla-og-oryggi/umferdaroryggisaaetlun/sveitarfelog/
Eins og sjá má erum við þarna í góðum félagsskap nokkurra sveitarfélaga sem einnig hafa gert svipað.
Annars lutu verkefni dagsins m.a. að Blómum í bæ, undirbúningi fyrir hátíðarfund bæjarstjórnar sem verður næstkomandi fimmtudag og mörgu fleiru :-)
Comments:
Skrifa ummæli