7. febrúar 2016
Fimmtugsafmæli og brúðkaup !
Líf og fjör alla helgina. 50 ára afmæli Davíðs Samúelssonar var stórkostleg skemmtun sem entist langt fram eftir nóttu. Á sunnudeginum fórum við síðan í brúðkaup Elmars og Steffíar, en Elmar er bróðursonur Lárusar. Það var gaman að fá að vera þátttakandi með yndislegri fjölskyldu að þessum gleðilega viðburði. Innilega til hamingju öll sömul :-
Comments:
Skrifa ummæli