4. febrúar 2016
Legið yfir leikskólamálum :-)
Fundur í starfshópi um byggingu nýs leikskóla síðdegis í dag. Missti mig aðeins í að skoða netið og fann þá meðal annars þennan flotta leikskóla í París.
Held við byggjum samt ekki í þessum stíl :-)
Held við byggjum samt ekki í þessum stíl :-)
Skrifaði einnig drög að greinargerð starfshópsins sem hefur átt nokkra fundi og farið í góða skoðunarferð. Á mánudaginn munum við heimsækja leikskóla á Selfossi sem við höfum heyrt að sé afar vel hannaður.
Comments:
Skrifa ummæli