11. janúar 2016
Hveragerði, Dalabyggð og París :-)
Verð bara að deila þessari mynd með ykkur vegna þess að ég sá hana Ann Hidalgo í fréttunum um helgina. Þessi einstaklega öfluga kona er bæjarstjóri Parísar og hér erum við Halla Steinólfsdóttir með henni á fundi í París í desember.
Comments:
Skrifa ummæli