16. júní 2015
Nú hafa starfsmenn Skóla- og velferðarþjónustu Árnesþings komið sér afskaplega vel fyrir í glæsilegu húsnæði hér í Sunnumörkinni.
Þarna munu 6-7 starfsmenn hafa starfsstöð sína þó að starfið fari að mestu fram í skólum á svæðinu.
Þarna munu 6-7 starfsmenn hafa starfsstöð sína þó að starfið fari að mestu fram í skólum á svæðinu.
Comments:
Skrifa ummæli