8. febrúar 2015
Þessi klár lenti í öðru sæti. Hann heitir Lárus og er til hægri á myndinni :-)
Þorrablót Seyluhrepps í Miðgarði á laugardagskvöldið var frábærlega skemmtilegt. Allir með sín eigin trog og flöskur í pokum. Dansað eins og enginn væri morgundagurinn, þrátt fyrir að eiginmaðurinn hafi hvergi verið sjáanlegur mestallt kvöldið enda var hann skiljanlega upptekinn við að spjalla við fólk. Það geta nú fleiri Skagfirðingar verið skemmtilegir - það er nokkuð augljóst :-)
Comments:
Skrifa ummæli