3. nóvember 2014
Ánægð með að hafa loksins fengið að vita hvað er að mér í hnénu. En nokkrar liðmýs (bein og brjósk) er laust í liðnum og eru að angra mig MIKIÐ þessa dagana. Kemst í aðgerð í byrjun janúar sem betur fer ! Má ekki vera að því fyrr og því verð ég bara hölt þangað til - lifi það alveg af :-)
----------------------
Annars fór dagurinn að langmestu leyti í fjárhagsáætlunargerð og vinnu við undirbúning bæjarráðs fundar í vikunni. Strax að lokinn i vinnu kl. 17 hófst fundur bæjarfulltrúa um fjárhagsáætlun og stóð hann til að ganga 23 í kvöld. Því er vel tímabært að koma sér heim áður en vinnan hefst aftur eftir örfáa tíma. En við erum að ná saman fjárhagsáætlun, samstarf bæjarfulltrúa gengur vel og þetta er skemmtilegur hópur. Næsti fundur okkar er á sunnudaginn og þá förum við langt með að klára áætlunina. Það verður ánægður og feginn hópur sem það gerir :-)
----------------------
Annars fór dagurinn að langmestu leyti í fjárhagsáætlunargerð og vinnu við undirbúning bæjarráðs fundar í vikunni. Strax að lokinn i vinnu kl. 17 hófst fundur bæjarfulltrúa um fjárhagsáætlun og stóð hann til að ganga 23 í kvöld. Því er vel tímabært að koma sér heim áður en vinnan hefst aftur eftir örfáa tíma. En við erum að ná saman fjárhagsáætlun, samstarf bæjarfulltrúa gengur vel og þetta er skemmtilegur hópur. Næsti fundur okkar er á sunnudaginn og þá förum við langt með að klára áætlunina. Það verður ánægður og feginn hópur sem það gerir :-)
Comments:
Skrifa ummæli