5. október 2014
Fjölskyldan stækkar og dafnar vel. Varð að sýna ykkur nýjasta fjölskyldumeðliminn
Guðjón og Rakel alsæl með litla prinsinn sem fæddist þann 29. september.
Amma og stoltur afi með litla gullið !
Haraldur Fróði stækkar og dafnar - hress og skemmtilegur strákur :-)
Comments:
Skrifa ummæli