19. ágúst 2014
Frétt um ófremdarástand á húsnæðismarkaðnum hér í Hveragerði sem birtist í Fréttablaðinu í dag hefur þegar haft áhrf því fulltrúar Íbúðalánasjóðs höfðu samband í dag og óskuðu eftir fundi. Hann verður að öllum líkindum strax í byrjun september. Vonandi að úr málum rætist þá. En alltof margir leita nú eftir leiguhúsnæði hér í Hveragerði.
Comments:
Skrifa ummæli