19. ágúst 2014
Einhvern tíma hlýtur þessu óralanga blogg fríi að ljúka ! Hef ekki fundið fjölina í skrifunum þó að frá nógu sé að segja og er að hugsa um að tilkynna hér með að þann 1. september hefjist regluleg skrif að nýju. Hef svo sem viðrað ýmislegt á fjésinu en það er einhvern veginn ekki það sama...
Comments:
Skrifa ummæli