26. mars 2014
Er í sumarleyfi í dag - eiginlega eingöngu til að fara í klippingu. Kvef og leiðindi gera að verkum að dagurinn nýtist ekki eins vel og ég ætlaði.
Í gær var fundur í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins sem ég tók þátt í í gegnum fjarfundabúnað. Nú er verið að undirbúa flokksráðsfund sem haldinn verður þann 5. apríl og munu sveitarstjórnarmál verða þar í brennidepli.
Í gær var fundur í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins sem ég tók þátt í í gegnum fjarfundabúnað. Nú er verið að undirbúa flokksráðsfund sem haldinn verður þann 5. apríl og munu sveitarstjórnarmál verða þar í brennidepli.
Comments:
Skrifa ummæli