20. mars 2014
Engum finnst skemmtilegt þegar honum eru eignaðir eðliskostir sem ekki eru hans. Hér í Hveragerði munu bæjarbúar fá að segja sína skoðun og bæjarstjórn næsta kjörtímabils mun vinna í samræmi við vilja bæjarbúa í þessu máli. Að sjálfsögðu - annað væri í hæsta máta óeðlilegt ! Svo er rétt að geta þess að ég er ekki þingmaður ég er sveitarstjórnarmaður og vinn að hagsmunum íbúanna - til þess er ég kosin :-)
Comments:
Skrifa ummæli