21. október 2013
Það er alltaf gaman að fólki með gott skopskyn. Fékk þessa laglínu senda frá Eiríki Hjálmarssyni, upplýsingafulltrúa Orkuveitunnar, í dag. Hann er að syngja í kór sem heldur tónleika í Hveragerði á morgun.
Smellið á nóturnar og þá sjáið þið textabrotið :-)
Smellið á nóturnar og þá sjáið þið textabrotið :-)
Comments:
Skrifa ummæli