28. september 2012
Fjármálaráðstefna sveitarfélaganna var haldin fyrir helgi, fimmtudag og föstudag og venju samkvæmt var þar fluttur fjöldi áhugaverðra fyrirlestra og auk þess fengu sveitarstjórnarmenn innsýn inní framtíðina með erindum ýmissa sem af bestu getu reyndu að spá í spilin fyrir komandi ár. Mér finnst vel við hæfi að birta þessa mynd sem Magnús Karel hjá Sambandinu sendi mér en hún sýnir pabba, annan frá hægri, á fjármálaráðstefnunni 1974. Þarna er hann rétt rúmlega fertugur !
Comments:
Skrifa ummæli