10. febrúar 2012
Þorsteinn Pálsson fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins mætir í spjall í opið hús Sjálfstæðisfélag Hveragerðis, laugardaginn 11. febrúar, endilega mætið og eigið líflega morgunstund með góðu og skemmtilegu fólki.
Opnu húsið eru alla laugardagsmorgna í hús félagsins á hæðinni fyrir ofan Café Rose. Boðið er uppá morgunmat að hætti hússins milli kl. 10:30 og 12.
Allir alltaf velkomnir !
Comments:
Skrifa ummæli