<$BlogRSDUrl$>

16. desember 2011

Undanfarnar vikur hafa verið með eindæmum annasamar svo varla hefur sést útúr augum fyrir verkefnum og viðburðum. Búið er að samþykkja fjárhagsáætlun næsta árs og þriggja ára áætlun með meðfylgjandi greinargerðum. Fór síðari umræða fram í gær í þokkalegasta bróðerni. Reyndar greiddi minnihlutinn atkvæði gegn áætlununum með bókunum en við öðru var nú varla að búast. Þau eru samkvæm sjálfum sér og eru á móti uppbyggingu Hamarshallarinnar sem rísa mun næsta sumar, þess vegna m.a. geta þau ekki samþykkt áætlun sem gerir ráð fyrir þeirri framkvæmd.

Annars hafa verið tíðir fundir í hönnunarhópi Hamarshallarinnar. Útboðið verður auglýst í blöðum núna um helgina. Svo nú þurfa verktakar að fylgjast vel með !

Um síðustu helgi fór ég með góðum hópi til Brussel á fund í CEMR sem eru samtök sveitarstjórnar og landshlutasamtaka í Evrópu. Ég hef sótt þessa fundi í ein 3 ár og haft mikið gagn af. Það er nauðsynlegt fyrir okkur hér á Íslandi að sækja fróðleik og reynslu til nágrannaþjóða okkar enda kemur á daginn að öll glímum við við sömu vandamálin þó að stærðargráða þeirra sé óneitanlega misjöfn eftir löndum. Á fundinn mætti fjöldi góðra fyrirlesara en mesta athygli vakti óneitanlega koma Jose Manuel Barroso, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins sem hélt góða ræðu á fundinum. Hann er miklu líflegri svona í eigin persónu :-) Einnig vakti athygli einkar gott erindi frá fulltrúa frá Sameinuðu þjóðunum sem hélt erindi um fátækt og misskiptingu í heiminum.

Við Ásta framkvæmdastjóri Árborgar hittum fulltrúa Strætó í gær og fórum yfir uppgjörsmál núna þegar samningur þessara sveitarfélaga er kominn að leiðarlokum. Þann 1. janúar tekur við nýr umsjónaraðili og nýr akstursaðili en ekkert bendir til annars en að hér á milli Árborgar, Hveragerðis og Reykjavíkur verði aksturinn með sama hætti og verið hefur. Vagnarnir verða öðruvísi útlits en nú er búið að sérmála vagnana bláa og gula.

Í gærkvöldi voru haldnir í kirkjunni aldeilis frábærir tónleikar með Páli Óskari, Moniku, strengjasveit, Söngsveit Hveragerðis og Söngfélagi Þorlákshafnar. Algjörlega troðfullt en þrátt fyrir þrengslin létu gestir það ekki á sig fá og skemmtu sér hið besta. Vonandi verður þetta að árlegri hefð en þá ættu tónleikarnir að vera tvennir. Það myndi pottþétt verða uppselt á þá báða!


Í kvöld hélt Haukur frændi minn uppá 7 ára afmælið sitt. Eins og það er stutt síðan að þessu ungi maður kom í heiminn með miklum látum! Myndirnar eru ekki síst settar inn fyrir Laufeyju Sif og Elvar sem nú eru á leið til Lhasa í Tíbet eftir að hafa verið í Kathmandu í Nepal í nokkra daga.












Fundur í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga í dag. Þar áskotnaðist mér þessi fína mynd frá Magnúsi Karel. Mér skilst að þetta sé jólakort stjórnarinnar í ár! Tekin á Stórhöfða í Vestmannaeyjum í blankalogni í haust. Hugsið ykkur það :-)















... og talandi um jólakort! Eftir að hafa setið við fram á nótt er ég að verða hálfnuð með að kvitta undir jólakort bæjarins. Er með þá furðulegu sérvisku að kvitta sjálf undir. Skemmti mér síðan við að setja kveðjur í sum kortin sem lenda síðan bara einhvers staðar :-)





Guðrún, Valdimar og Lárus komu færandi hendi í kaffitímann í morgun og gáfu okkur þessa líku fínu ístertu. Þau hafa skemmt sér konunglega við að búa þetta til ! Myndin af þeirri sem þetta skrifar er tekin í Boston þegar búið var að þurrausa lyfjabúðir af flensulyfjum í þeirri von að tækist að lækna flensuna sem hótaði að eyðileggja helgarferð okkar systra!

Það er með vilja að nærmynd er ekki birt af tertunni :-)

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

  • Um Aldísi ...
  • Ræður og greinar ...
  • Aftur á forsíðu...
  • Tenglar
  • Mjúkhýsi í Hveragerði ?
  • Síða Sjálfstæðisflokksins
  • Sjálfstæðismenn í Hveragerði
  • Sjálfstæðiskonur
  • Sjálfstæðismenn í Suður.
  • Gagnagátt Sambandsins
  • Besti ísinn!
  • Morgunblaðið á netinu
  • Vísir.is
  • DFS - Fréttasíða Dagskrárinnar
  • Fleiri Sunnlenskar fréttir
  • Mælingar á loftgæðum í Hveragerði
  • Hveragerði
  • Heimasíður fyrirtækja í Hveragerði
  • Grunnskólinn í­ Hveragerði
  • Íþróttafélagið Hamar
  • Veðurspá fyrir Hveragerði
  • Fjölbrautaskóli Suðurlands
  • Gagnasöfn Hvar.is
  • Besti bloggarinn ! ! !
  • Vefbanki Valla...
  • SASS
  • Myndir Bjössa á Bláfelli
  • Nátturan.is
  • Orðaþýðingar - frábær síða
  • Færð og veður á SV-landi
  • Leitarvélin
  • Sí­maskráin
  • Ýmsar myndir
  • Myndasíða
  • Úr reisubókinni
  • Flórída janúar 2017
  • Litháen, Armenia og Karabakh 2015
  • Serbí­a og Svartfjallaland 2005
  • Istanbul í­ Tyrklandi 2005
  • Búkarest í Rúmení­u 2006
  • Ítalía 2007
  • Svartfjallaland 2008
  • Danmörk 2010
  • Heimsreisa Laufeyjar og Elvars 2011-2012
  • Hefur þú skoðun?
  • Hafðu samband!
    Eldri færslur
  • 1.1.2004 - 1.2.2004
  • 1.2.2004 - 1.3.2004
  • 1.3.2004 - 1.4.2004
  • 1.5.2004 - 1.6.2004
  • 1.6.2004 - 1.7.2004
  • 1.7.2004 - 1.8.2004
  • 1.8.2004 - 1.9.2004
  • 1.9.2004 - 1.10.2004
  • 1.10.2004 - 1.11.2004
  • 1.11.2004 - 1.12.2004
  • 1.12.2004 - 1.1.2005
  • 1.1.2005 - 1.2.2005
  • 1.3.2005 - 1.4.2005
  • 1.4.2005 - 1.5.2005
  • 1.5.2005 - 1.6.2005
  • 1.6.2005 - 1.7.2005
  • 1.7.2005 - 1.8.2005
  • 1.8.2005 - 1.9.2005
  • 1.9.2005 - 1.10.2005
  • 1.10.2005 - 1.11.2005
  • 1.11.2005 - 1.12.2005
  • 1.12.2005 - 1.1.2006
  • 1.1.2006 - 1.2.2006
  • 1.2.2006 - 1.3.2006
  • 1.3.2006 - 1.4.2006
  • 1.4.2006 - 1.5.2006
  • 1.5.2006 - 1.6.2006
  • 1.6.2006 - 1.7.2006
  • 1.7.2006 - 1.8.2006
  • 1.8.2006 - 1.9.2006
  • 1.9.2006 - 1.10.2006
  • 1.10.2006 - 1.11.2006
  • 1.11.2006 - 1.12.2006
  • 1.12.2006 - 1.1.2007
  • 1.1.2007 - 1.2.2007
  • 1.2.2007 - 1.3.2007
  • 1.3.2007 - 1.4.2007
  • 1.4.2007 - 1.5.2007
  • 1.5.2007 - 1.6.2007
  • 1.6.2007 - 1.7.2007
  • 1.7.2007 - 1.8.2007
  • 1.8.2007 - 1.9.2007
  • 1.9.2007 - 1.10.2007
  • 1.10.2007 - 1.11.2007
  • 1.11.2007 - 1.12.2007
  • 1.12.2007 - 1.1.2008
  • 1.1.2008 - 1.2.2008
  • 1.2.2008 - 1.3.2008
  • 1.3.2008 - 1.4.2008
  • 1.4.2008 - 1.5.2008
  • 1.5.2008 - 1.6.2008
  • 1.6.2008 - 1.7.2008
  • 1.7.2008 - 1.8.2008
  • 1.8.2008 - 1.9.2008
  • 1.9.2008 - 1.10.2008
  • 1.10.2008 - 1.11.2008
  • 1.11.2008 - 1.12.2008
  • 1.12.2008 - 1.1.2009
  • 1.1.2009 - 1.2.2009
  • 1.2.2009 - 1.3.2009
  • 1.3.2009 - 1.4.2009
  • 1.4.2009 - 1.5.2009
  • 1.5.2009 - 1.6.2009
  • 1.6.2009 - 1.7.2009
  • 1.7.2009 - 1.8.2009
  • 1.8.2009 - 1.9.2009
  • 1.9.2009 - 1.10.2009
  • 1.10.2009 - 1.11.2009
  • 1.11.2009 - 1.12.2009
  • 1.12.2009 - 1.1.2010
  • 1.1.2010 - 1.2.2010
  • 1.2.2010 - 1.3.2010
  • 1.3.2010 - 1.4.2010
  • 1.4.2010 - 1.5.2010
  • 1.5.2010 - 1.6.2010
  • 1.6.2010 - 1.7.2010
  • 1.7.2010 - 1.8.2010
  • 1.8.2010 - 1.9.2010
  • 1.9.2010 - 1.10.2010
  • 1.10.2010 - 1.11.2010
  • 1.11.2010 - 1.12.2010
  • 1.12.2010 - 1.1.2011
  • 1.1.2011 - 1.2.2011
  • 1.2.2011 - 1.3.2011
  • 1.3.2011 - 1.4.2011
  • 1.4.2011 - 1.5.2011
  • 1.5.2011 - 1.6.2011
  • 1.6.2011 - 1.7.2011
  • 1.7.2011 - 1.8.2011
  • 1.8.2011 - 1.9.2011
  • 1.9.2011 - 1.10.2011
  • 1.10.2011 - 1.11.2011
  • 1.11.2011 - 1.12.2011
  • 1.12.2011 - 1.1.2012
  • 1.1.2012 - 1.2.2012
  • 1.2.2012 - 1.3.2012
  • 1.3.2012 - 1.4.2012
  • 1.4.2012 - 1.5.2012
  • 1.5.2012 - 1.6.2012
  • 1.6.2012 - 1.7.2012
  • 1.7.2012 - 1.8.2012
  • 1.8.2012 - 1.9.2012
  • 1.9.2012 - 1.10.2012
  • 1.10.2012 - 1.11.2012
  • 1.11.2012 - 1.12.2012
  • 1.12.2012 - 1.1.2013
  • 1.1.2013 - 1.2.2013
  • 1.2.2013 - 1.3.2013
  • 1.3.2013 - 1.4.2013
  • 1.4.2013 - 1.5.2013
  • 1.5.2013 - 1.6.2013
  • 1.6.2013 - 1.7.2013
  • 1.7.2013 - 1.8.2013
  • 1.8.2013 - 1.9.2013
  • 1.9.2013 - 1.10.2013
  • 1.10.2013 - 1.11.2013
  • 1.11.2013 - 1.12.2013
  • 1.12.2013 - 1.1.2014
  • 1.1.2014 - 1.2.2014
  • 1.2.2014 - 1.3.2014
  • 1.3.2014 - 1.4.2014
  • 1.4.2014 - 1.5.2014
  • 1.5.2014 - 1.6.2014
  • 1.8.2014 - 1.9.2014
  • 1.9.2014 - 1.10.2014
  • 1.10.2014 - 1.11.2014
  • 1.11.2014 - 1.12.2014
  • 1.12.2014 - 1.1.2015
  • 1.1.2015 - 1.2.2015
  • 1.2.2015 - 1.3.2015
  • 1.3.2015 - 1.4.2015
  • 1.4.2015 - 1.5.2015
  • 1.6.2015 - 1.7.2015
  • 1.7.2015 - 1.8.2015
  • 1.8.2015 - 1.9.2015
  • 1.9.2015 - 1.10.2015
  • 1.10.2015 - 1.11.2015
  • 1.11.2015 - 1.12.2015
  • 1.12.2015 - 1.1.2016
  • 1.1.2016 - 1.2.2016
  • 1.2.2016 - 1.3.2016
  • 1.3.2016 - 1.4.2016
  • 1.4.2016 - 1.5.2016
  • 1.5.2016 - 1.6.2016
  • 1.6.2016 - 1.7.2016
  • 1.7.2016 - 1.8.2016
  • 1.8.2016 - 1.9.2016
  • 1.9.2016 - 1.10.2016
  • 1.10.2016 - 1.11.2016
  • 1.11.2016 - 1.12.2016
  • 1.12.2016 - 1.1.2017
  • 1.1.2017 - 1.2.2017
  • 1.2.2017 - 1.3.2017
  • 1.3.2017 - 1.4.2017
  • 1.5.2017 - 1.6.2017
  • 1.6.2017 - 1.7.2017
  • 1.8.2017 - 1.9.2017
  • 1.9.2017 - 1.10.2017
  • 1.10.2017 - 1.11.2017
  • 1.11.2017 - 1.12.2017
  • 1.12.2017 - 1.1.2018
  • 1.1.2018 - 1.2.2018
  • 1.2.2018 - 1.3.2018
  • 1.3.2018 - 1.4.2018
  • 1.4.2018 - 1.5.2018
  • 1.5.2018 - 1.6.2018
  • 1.8.2018 - 1.9.2018
  • 1.11.2018 - 1.12.2018
  • 1.4.2021 - 1.5.2021
  • 1.5.2021 - 1.6.2021
  • 1.6.2021 - 1.7.2021
  • 1.7.2021 - 1.8.2021
  • Free Guestbook from Bravenet Free Guestbook from Bravenet