28. október 2011
Vinur Hvergerðinga, indverski listamaðurinn Baniprosonno og eiginkona hans Putul eru komin hingað og dvelja nú í Varmahlíðarhúsinu. ´Föstudaginn 4. nóvember mun hann opna sýningu á verkum sínum í Listasafninu en einnig verður hann með listasmiðjur á sama tíma. Bani sendir mér stundum ljóð og í morgun hefur hann litið út um gluggana á Varmahlíðarhúsinu og heillast af haustinu okkar...
Two green leaves ---
outstretched palms
beg of the sun
alms ---
the supreme gift for all-
LIFE !
Two green leaves ---
outstretched palms
beg of the sun
alms ---
the supreme gift for all-
LIFE !
Comments:
Skrifa ummæli