Spjall, vangaveltur og annað það sem efst er í umræðunni hverju sinni ...
6. september 2011
Ákvað að leyfa ykkur að sjá hvað það getur nú verið huggulegt á Heiðmörkinni :-) Á Blómstrandi dögum skreyta allir sem mest þeir mega og af því að þá er nú farið að rökkva á kvöldin þá verður oft ansi notalegt í görðum bæjarbúa!