26. júlí 2011


Í viðtali við mig í þættinum "Okkar á milli" á RÚV nú nýlega, var ég spurð um áhugamál og auðvitað minntist ég á gróður, blóm og garðinn. Enda fátt sem mér finnst skemmtilegra en að vesenast þar. Í kjölfarið fékk ég senda þessa fínu mynd og afskaplega notalegt bréf frá henni Brynhildi Einarsdóttur á Akureyri. Þetta blóm er í dag 52 ára og á því eru 53 blóm. Ég var sérlega ánægð með að ég skyldi muna að þetta væri gloxinia. Mamma mín og örugglega önnur hver húsmóðir fyrir um 30 árum átti svona blóm. Mjög flott!
Comments:
Skrifa ummæli