22. júlí 2011
Ég var ekki með myndavél svo þetta eru myndirnar sem ég náði í gær með herkjum á símann. Þær eru ekki sérlega góðar! Þarna er eldurinn kominn í gegnum þakið og klukkan er tólf mínútur yfir 12. Mynd númer 2 er tekin mínútu síðan en sú síðasta 18 mínútum yfir 12.
Comments:
Skrifa ummæli