25. júní 2011
Við Hafrún, 3 ára frænka mín, ræktuðum saman þrjá flotta graskalla. Einn hálfsköllóttann, eina stelpu með flott hár og slaufu og síðan einn ljótan sjóræningja sem liggur þarna fyrir framan þetta myndarlega par með brotin augu og ljótan svip. Við vorum himinlifandi með afraksturinn eins og best sést á frænku minni á myndinni :-)
Comments:
Skrifa ummæli