
Framkvæmdir eru hafnir við endurnýjun Heiðmerkur en þar voru allar lagnir meira og minna komnar í brýna viðhaldsþörf og gangstéttin hreinlega orðin hættuleg. Verktakafyrirtækið Rein sér um framkvæmdina og heldur utan um hana með afar góðum hætti.
# posted by Aldís Hafsteinsdóttir @ 16.4.11