16. mars 2011
Dagurinn í dag fór fyrir lítið. Gangan í gær í hríðarbylnum olli heiftarlegri hálsbólgu og hita og því er ég búin að vera heima í dag. Nokkur símtöl þó meðal annars við ósáttan kattaeiganda, við Lánasjóð sveitarfélaga auk tveggja til Noregs vegna Hamarshallarinnar.
Comments:
Skrifa ummæli