6. mars 2010
Sport TV er frábær vefsíða sem sýnir beint frá hinum ýmsu leikjum í íslensku íþróttalífi. Á síðunni má síðan horfa á alla þessa leiki lengi á eftir því þar eru þeir geymdir. Hvet áhugasama til að horfa á frábæran leik unglingaflokks Hamars/Þórs við Njarðvík í bikarúrslitum unglingaflokks í Njarðvík um síðustu helgi. Þvílík skemmtun...
Comments:
Skrifa ummæli