4. mars 2010
Nú er hægt að sjá sjálfvirkar mælingar frá mælistöðinni við Finnmörk á netinu en hún mælir brennisteinsvetni (H2S) og brennisteinsdíoxið (SO2) í andrúmslofti hér í bæ. Auk þess eru þar skráðar ýmsar upplýsingar um veðurfar sem gaman getur verið að skoða. Hér má finna vefsíðuna en auk þess hef ég sett linkinn inn í tenglasafnið hér til hliðar.
Comments:
Skrifa ummæli