26. mars 2010
Í gærkvöldi var eftirfarandi framboðslisti einróma samþykktur á fjölmennum fundi í Sjálfstæðisfélagi Hveragerðis. Ég er afskaplega ánægð með þennan frábæra hóp sem strax í gærkvöldi sýndi hvers hann er megnugur. Fanta góð blanda af reynsluboltum og hæfileikaríkum nýliðum sem allir eru staðráðnir í að ná góðum árangri í kosningunum í vor. Á myndina vantar Kristínu Dagbjartsdóttur sem stödd er erlendis í augnablikinu.
1. Eyþór Ólafsson
2. Unnur Þormóðsdóttir
3. Guðmundur Guðjónsson
4. Aldís Hafteinsdóttir
5. Ninna Sif Svavarsdóttir
6. Lárus Kristinn Guðmundsson
7. Elínborg Ólafsdóttir
8. Friðrik Sigurbjörnsson
9. Harpa Guðlaugsdóttir
10. Hafþór Björnsson
11. Ragnhildur Hjartardóttir
12. Kristín Dagbjartsdóttir
13. Birkir Sveinsson
14. Guðrún Magnúsdóttir
1. Eyþór Ólafsson
2. Unnur Þormóðsdóttir
3. Guðmundur Guðjónsson
4. Aldís Hafteinsdóttir
5. Ninna Sif Svavarsdóttir
6. Lárus Kristinn Guðmundsson
7. Elínborg Ólafsdóttir
8. Friðrik Sigurbjörnsson
9. Harpa Guðlaugsdóttir
10. Hafþór Björnsson
11. Ragnhildur Hjartardóttir
12. Kristín Dagbjartsdóttir
13. Birkir Sveinsson
14. Guðrún Magnúsdóttir
Comments:
Skrifa ummæli