23. janúar 2010
Uppáhaldshópurinn minn. Stelpurnar í sundhópnum mínum sem ég hef verið hluti af í rúm 14 ár. Sumar hafa verið miklu miklu lengur að busla saman í lauginni ...
Það er svo gaman hjá okkur, mikið hlegið og mikið spjallað. Þær eru hreinlega yndislegar allar saman.
Comments:
Skrifa ummæli