20. janúar 2010

Í litlu bæjarfélagi þar sem allir þekkja alla er hver einstaklingur svo óendanlega mikilvægur. Því er hörmulegt slys eins og það sem hér varð í gærkvöldi mikið áfall. Hugur bæjarbúa er hjá Orra og fjölskyldunni í Borgarhrauni.
Kveikjum á kerti og sendum þeim styrk.
Comments:
Skrifa ummæli