23. desember 2009
Desember hefur verið annasamur og því hefur lítið tóm gefist til að skrifa á bloggið. Úr því verður vonandi bætt núna um jólin og þráðurinn tekinn upp að nýju eftir áramót. En ykkur, kæru vinir, sendi ég þessa notalegu mynd sem var tekin í garðinum á Heiðmörkinni eitt yndislegt vetrarkvöld í fyrra. Það sem af er vetri höfum við ekki enn upplifað svona fallegt vetrarveður. En það má láta sig dreyma ...
Comments:
Skrifa ummæli