17. september 2009
Krisján Runólfsson er eitt af þeim skáldum sem búa hér í Hveragerði. Hann er ótrúlega lunkinn við að setja saman vísur og veit að ég hef afar gaman af kveðskap. Hann sendi mér þessa á feisinu um daginn:
Tækifærið nota nú,
og negli bögu saman,
ég verð montinn þegar þú,
af þessu hefur gaman.
...og já, ég hef af þessu heilmikið gaman ! ! !
Tækifærið nota nú,
og negli bögu saman,
ég verð montinn þegar þú,
af þessu hefur gaman.
...og já, ég hef af þessu heilmikið gaman ! ! !
Comments:
Skrifa ummæli