12. september 2009
Það getur verið gaman að fésbókinni sem ég kíki endrum og sinnum inná. Kvartaði í gær yfir of litlum svefni og of mörgum fundum, þá birtist þessi um hæl:
Ef syfjar þig á fundum fljótt,
fína lausn ég nefni:
Þú tekur dúra títt og ótt
og talar uppúr svefni.
Ef syfjar þig á fundum fljótt,
fína lausn ég nefni:
Þú tekur dúra títt og ótt
og talar uppúr svefni.
Comments:
Skrifa ummæli