24. september 2009
Það er sterklega hægt að mæla með myndini "The ugly truth" sem núna er verið að sýna. Ég, Gunna og Svava brugðum okkur af bæ í kvöld, skruppum í bíó og skemmtum okkur ferlega vel. Flott mynd fyrir stelpur enda varla karlmann að sjá í troðfullum salnum í Smárabíó.
Comments:
Skrifa ummæli