12. ágúst 2009
Viðtalið um AFS birtist í gærkvöldi á Íslandi í dag. Kötturinn Gulli sást ekki í mynd mér til mikillar furðu en annars voru myndirnar fínar og ég vona að Tim geti séð þetta hjá sér í Hong KOng. Allavega set ég hér slóðina á fréttina. Verst ef Lárus kemur aldrei heim aftur eftir þessa frétt, er að fara hringinn með ís. Hann var eitthvað ósáttur við myndaval frúarinnar þessi elska ;-)
Comments:
Skrifa ummæli