5. ágúst 2009
Þessi ótrúlega fallega rós var keypt hjá Lars í Borg í fyrra og ég var alveg sannfærð um að hún hefði drepist í vetur enda var hún í potti á pallinum allan veturinn. En núna er hún sprelllifandi og blómstrar ríkulega. Komin til að vera þessi ;-)
Comments:
Skrifa ummæli