24. júlí 2009
Þó ég bloggi ekkert annað þennan daginn þá verð ég að setja inn tengil á síðu dr. Gunna í dag. Ótrúlega flott umfjöllun um Kjörís en Doktorinn hefur greinilega verið í heimsókn hjá systkinum mínum nýlega. Sonur hans nýtur nefnilega þess heiðurs að vera aðalleikari í Kjörís auglýsingunni fínu og skreytir auk þess pinnaplakat ársins. Sniðugt hjá markaðsstjóranum að bjóða þessum unga manni í heimsókn...
Comments:
Skrifa ummæli