<$BlogRSDUrl$>

2. júní 2009

Tónlistarhátíðin Bjartar Sumarnætur verður haldin hér í Hveragerði í komandi helgi. Þrír stórglæsilegir tónleikar með nokkrum af bestu listamönnum þjóðarinnar í kirkjunni okkar. Hvet allt áhugafólk um góða tónlist til að mæta því dagskráin á eftir að koma þægilega á óvart. Hægt er að nálgast miða á bókasafninu og á bæjarskrifstofunni en einnig verður auðvitað selt inn við innganginn. Nánari upplýsingar má fá á www.hveragerdi.is.

Eftirfarandi er fréttatilkynning um tónlistarhátíðina:

Bjartar sumarnætur í Hveragerði,
dagana 5., 6. og 7. júní 2009


Ár er nú að verða liðið frá því að jarðskjálftinn stóri reið yfir Suðurland fimmtudaginn 29. maí í fyrra. Daginn eftir átti hin árlega tónlistarhátíð Bjartar sumarnætur að hefjast í Hveragerðiskirkju. Vegna skemmda á kirkjunni og ótta aðstandenda hátíðarinnar og listamannanna við frekari hamfarir var hætt við tónleikahaldið. Nú ári síðar verða þessir sömu tónleikar á dagskrá þ.e. sömu listamenn, sömu auglýsingar, sömu aðgöngumiðar og sama dagskrá. Vonast aðstandendur hátíðarinnar til að náttúruöflin verði hliðhollari í þetta sinn.

Fjöldi frábærra listamanna
Listrænir stjórnendur nú sem fyrr eru hjónin Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari og Gunnar Kvaran, sellóleikari. Þau eru ásamt Peter Máté píanóleikara meðlimir Tríós Reykjavíkur, sem hefur ásamt frábærum flytjendum íslenskum sem erlendum staðið að tónlistarflutningi á hátíðinni frá upphafi.
Á hátíðinni í ár koma fram á auk tríósins sópransöngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir, píanóleikarinn Anna Guðný Guðmundsdóttir, klarinettuleikarinn Sigurður I. Snorrason, víóluleikarinn Þórunn Ósk Marinósdóttir og síðast en ekki síst Hvergerðingurinn ungi Hulda Jónsdóttir fiðluleikari. Sigrún, Anna Guðný og Sigurður hafa í áraraðir verið í fremstu röð íslenskra tónlistarmanna og hafa öll komið fram áður á Björtum sumarnóttum.
Þórunn Ósk, sem er borin og barnfædd á Akureyri, er einn eftirsóttasti víóluleikari landsins af yngri kynslóðinni. Hún starfar ötullega á sviði kammertónlistar og er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum um land allt.
Hulda Jónsdóttir er aðeins 17 ára gömul. Það má segja að Hulda og tónlistarhátíðin Bjartar sumarnætur hafi fylgst með hvor annarri vaxa úr grasi. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún vakið mikla athygli fyrir framúrskarandi tónlistargáfur bæði hérlendis og einnig á tónlistarhátíðum sem hún hefur sótt erlendis. Þekkt stofnun í Chicago hefur lánað Huldu forláta fiðlu. Næst haust mun hún hefja nám í hinum heimsþekkta Juilliard skóla í New York.

Dagskrá einstakra tónleika

Sérstakir hátíðartónleikar tileinkaðir Jóhannesi Brahms marka upphaf hátíðarinnar á föstudag kl. 20. Tónleikarnir hefjast á sónötuþætti fyrir fiðlu og píanó. Þá koma sönglög og eftir hlé verður leikið hið volduga tríó op.114 fyrir klarínettu, selló og píanó.

Fyrri hluti tónleikanna á laugardeginum kl. 17 verður tileinkaður tveimur stórum meisturum, þeim Olivier Messiaen og Wolfgang Amadeus Mozart. Anna Guðný Guðmundsdóttir handhafi íslensku tónlistarverðlaunanna 2008 mun á tónleikunum flyta verðlaunaverkið "tuttugu hugleiðingar um Jesúbarnið eftir Messiaen.
Á síðari hluta tónleikanna munu Diddú og Anna Guðný flytja nokkrar vel valdar glæsi-aríur, t.d, Næturdrottninguna úr Töfraflautunni. Einnig verður klarinettukvintett Mozarts fluttur.

Á þessum tónleikum verður einnig vísnasöngkonunnar Berþóru Árnadóttur frá Hveragerði minnst með flutningi á lagi hennar “Hveragerði”.

Áheyrendur lokatónleikanna á sunnudag kl. 20 fá að kynnast franskri tónlist í léttari kantinum eftir þá Gabriel Pierné, Leo Delibes og Louis Louiguy, en eftir þann síðastnefnda mun Diddú syngja lagið “la vie en rose”. Á þessum tónleikum mun hinn ungi fiðluleikari Hulda Jónsdóttir fá að blómstra sem einlekari í verkum eftir Chausson og Sarasate. Tónleikunum lýkur með píanókvartetti eftir Schumann og Hveragerðislögum.

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

  • Um Aldísi ...
  • Ræður og greinar ...
  • Aftur á forsíðu...
  • Tenglar
  • Mjúkhýsi í Hveragerði ?
  • Síða Sjálfstæðisflokksins
  • Sjálfstæðismenn í Hveragerði
  • Sjálfstæðiskonur
  • Sjálfstæðismenn í Suður.
  • Gagnagátt Sambandsins
  • Besti ísinn!
  • Morgunblaðið á netinu
  • Vísir.is
  • DFS - Fréttasíða Dagskrárinnar
  • Fleiri Sunnlenskar fréttir
  • Mælingar á loftgæðum í Hveragerði
  • Hveragerði
  • Heimasíður fyrirtækja í Hveragerði
  • Grunnskólinn í­ Hveragerði
  • Íþróttafélagið Hamar
  • Veðurspá fyrir Hveragerði
  • Fjölbrautaskóli Suðurlands
  • Gagnasöfn Hvar.is
  • Besti bloggarinn ! ! !
  • Vefbanki Valla...
  • SASS
  • Myndir Bjössa á Bláfelli
  • Nátturan.is
  • Orðaþýðingar - frábær síða
  • Færð og veður á SV-landi
  • Leitarvélin
  • Sí­maskráin
  • Ýmsar myndir
  • Myndasíða
  • Úr reisubókinni
  • Flórída janúar 2017
  • Litháen, Armenia og Karabakh 2015
  • Serbí­a og Svartfjallaland 2005
  • Istanbul í­ Tyrklandi 2005
  • Búkarest í Rúmení­u 2006
  • Ítalía 2007
  • Svartfjallaland 2008
  • Danmörk 2010
  • Heimsreisa Laufeyjar og Elvars 2011-2012
  • Hefur þú skoðun?
  • Hafðu samband!
    Eldri færslur
  • 1.1.2004 - 1.2.2004
  • 1.2.2004 - 1.3.2004
  • 1.3.2004 - 1.4.2004
  • 1.5.2004 - 1.6.2004
  • 1.6.2004 - 1.7.2004
  • 1.7.2004 - 1.8.2004
  • 1.8.2004 - 1.9.2004
  • 1.9.2004 - 1.10.2004
  • 1.10.2004 - 1.11.2004
  • 1.11.2004 - 1.12.2004
  • 1.12.2004 - 1.1.2005
  • 1.1.2005 - 1.2.2005
  • 1.3.2005 - 1.4.2005
  • 1.4.2005 - 1.5.2005
  • 1.5.2005 - 1.6.2005
  • 1.6.2005 - 1.7.2005
  • 1.7.2005 - 1.8.2005
  • 1.8.2005 - 1.9.2005
  • 1.9.2005 - 1.10.2005
  • 1.10.2005 - 1.11.2005
  • 1.11.2005 - 1.12.2005
  • 1.12.2005 - 1.1.2006
  • 1.1.2006 - 1.2.2006
  • 1.2.2006 - 1.3.2006
  • 1.3.2006 - 1.4.2006
  • 1.4.2006 - 1.5.2006
  • 1.5.2006 - 1.6.2006
  • 1.6.2006 - 1.7.2006
  • 1.7.2006 - 1.8.2006
  • 1.8.2006 - 1.9.2006
  • 1.9.2006 - 1.10.2006
  • 1.10.2006 - 1.11.2006
  • 1.11.2006 - 1.12.2006
  • 1.12.2006 - 1.1.2007
  • 1.1.2007 - 1.2.2007
  • 1.2.2007 - 1.3.2007
  • 1.3.2007 - 1.4.2007
  • 1.4.2007 - 1.5.2007
  • 1.5.2007 - 1.6.2007
  • 1.6.2007 - 1.7.2007
  • 1.7.2007 - 1.8.2007
  • 1.8.2007 - 1.9.2007
  • 1.9.2007 - 1.10.2007
  • 1.10.2007 - 1.11.2007
  • 1.11.2007 - 1.12.2007
  • 1.12.2007 - 1.1.2008
  • 1.1.2008 - 1.2.2008
  • 1.2.2008 - 1.3.2008
  • 1.3.2008 - 1.4.2008
  • 1.4.2008 - 1.5.2008
  • 1.5.2008 - 1.6.2008
  • 1.6.2008 - 1.7.2008
  • 1.7.2008 - 1.8.2008
  • 1.8.2008 - 1.9.2008
  • 1.9.2008 - 1.10.2008
  • 1.10.2008 - 1.11.2008
  • 1.11.2008 - 1.12.2008
  • 1.12.2008 - 1.1.2009
  • 1.1.2009 - 1.2.2009
  • 1.2.2009 - 1.3.2009
  • 1.3.2009 - 1.4.2009
  • 1.4.2009 - 1.5.2009
  • 1.5.2009 - 1.6.2009
  • 1.6.2009 - 1.7.2009
  • 1.7.2009 - 1.8.2009
  • 1.8.2009 - 1.9.2009
  • 1.9.2009 - 1.10.2009
  • 1.10.2009 - 1.11.2009
  • 1.11.2009 - 1.12.2009
  • 1.12.2009 - 1.1.2010
  • 1.1.2010 - 1.2.2010
  • 1.2.2010 - 1.3.2010
  • 1.3.2010 - 1.4.2010
  • 1.4.2010 - 1.5.2010
  • 1.5.2010 - 1.6.2010
  • 1.6.2010 - 1.7.2010
  • 1.7.2010 - 1.8.2010
  • 1.8.2010 - 1.9.2010
  • 1.9.2010 - 1.10.2010
  • 1.10.2010 - 1.11.2010
  • 1.11.2010 - 1.12.2010
  • 1.12.2010 - 1.1.2011
  • 1.1.2011 - 1.2.2011
  • 1.2.2011 - 1.3.2011
  • 1.3.2011 - 1.4.2011
  • 1.4.2011 - 1.5.2011
  • 1.5.2011 - 1.6.2011
  • 1.6.2011 - 1.7.2011
  • 1.7.2011 - 1.8.2011
  • 1.8.2011 - 1.9.2011
  • 1.9.2011 - 1.10.2011
  • 1.10.2011 - 1.11.2011
  • 1.11.2011 - 1.12.2011
  • 1.12.2011 - 1.1.2012
  • 1.1.2012 - 1.2.2012
  • 1.2.2012 - 1.3.2012
  • 1.3.2012 - 1.4.2012
  • 1.4.2012 - 1.5.2012
  • 1.5.2012 - 1.6.2012
  • 1.6.2012 - 1.7.2012
  • 1.7.2012 - 1.8.2012
  • 1.8.2012 - 1.9.2012
  • 1.9.2012 - 1.10.2012
  • 1.10.2012 - 1.11.2012
  • 1.11.2012 - 1.12.2012
  • 1.12.2012 - 1.1.2013
  • 1.1.2013 - 1.2.2013
  • 1.2.2013 - 1.3.2013
  • 1.3.2013 - 1.4.2013
  • 1.4.2013 - 1.5.2013
  • 1.5.2013 - 1.6.2013
  • 1.6.2013 - 1.7.2013
  • 1.7.2013 - 1.8.2013
  • 1.8.2013 - 1.9.2013
  • 1.9.2013 - 1.10.2013
  • 1.10.2013 - 1.11.2013
  • 1.11.2013 - 1.12.2013
  • 1.12.2013 - 1.1.2014
  • 1.1.2014 - 1.2.2014
  • 1.2.2014 - 1.3.2014
  • 1.3.2014 - 1.4.2014
  • 1.4.2014 - 1.5.2014
  • 1.5.2014 - 1.6.2014
  • 1.8.2014 - 1.9.2014
  • 1.9.2014 - 1.10.2014
  • 1.10.2014 - 1.11.2014
  • 1.11.2014 - 1.12.2014
  • 1.12.2014 - 1.1.2015
  • 1.1.2015 - 1.2.2015
  • 1.2.2015 - 1.3.2015
  • 1.3.2015 - 1.4.2015
  • 1.4.2015 - 1.5.2015
  • 1.6.2015 - 1.7.2015
  • 1.7.2015 - 1.8.2015
  • 1.8.2015 - 1.9.2015
  • 1.9.2015 - 1.10.2015
  • 1.10.2015 - 1.11.2015
  • 1.11.2015 - 1.12.2015
  • 1.12.2015 - 1.1.2016
  • 1.1.2016 - 1.2.2016
  • 1.2.2016 - 1.3.2016
  • 1.3.2016 - 1.4.2016
  • 1.4.2016 - 1.5.2016
  • 1.5.2016 - 1.6.2016
  • 1.6.2016 - 1.7.2016
  • 1.7.2016 - 1.8.2016
  • 1.8.2016 - 1.9.2016
  • 1.9.2016 - 1.10.2016
  • 1.10.2016 - 1.11.2016
  • 1.11.2016 - 1.12.2016
  • 1.12.2016 - 1.1.2017
  • 1.1.2017 - 1.2.2017
  • 1.2.2017 - 1.3.2017
  • 1.3.2017 - 1.4.2017
  • 1.5.2017 - 1.6.2017
  • 1.6.2017 - 1.7.2017
  • 1.8.2017 - 1.9.2017
  • 1.9.2017 - 1.10.2017
  • 1.10.2017 - 1.11.2017
  • 1.11.2017 - 1.12.2017
  • 1.12.2017 - 1.1.2018
  • 1.1.2018 - 1.2.2018
  • 1.2.2018 - 1.3.2018
  • 1.3.2018 - 1.4.2018
  • 1.4.2018 - 1.5.2018
  • 1.5.2018 - 1.6.2018
  • 1.8.2018 - 1.9.2018
  • 1.11.2018 - 1.12.2018
  • 1.4.2021 - 1.5.2021
  • 1.5.2021 - 1.6.2021
  • 1.6.2021 - 1.7.2021
  • 1.7.2021 - 1.8.2021
  • Free Guestbook from Bravenet Free Guestbook from Bravenet