<$BlogRSDUrl$>

3. maí 2009

Af viðburðum síðustu daga ...

Bæjarferð með fjölskyldunni ásamt Iðjumerkur genginu í dag. Vorum tíu í hópnum sem barðist hatrammlega í keiluhöllinni áður en farið var í bíó. Gátum síðan engan veginn sameinast um bíómyndir svo farið var á einar fjórar! Ég, Guðrún og Hafsteinn sáum Draumalandið sem er nú eiginlega skylda hvers Íslendings að sjá. Myndin gefur óneitanlega nýja sýn á þær framkvæmdir sem umdeildastar eru á landinu. Ekki missa af þessari ! !
------------------------



Málþingið á laugardaginn um Pál Lýðsson í Litlu Sandvík var afar fjölsótt og salurinn í FSu troðfullur af áhugasömum tilheyrendum. Þeir voru heldur ekki sviknir af erindunum sem voru bæði fræðandi og skemmtileg en fyrst og fremst lýstu þau vel manninum Páli sem svo sannarlega var margra manna maki að afköstum. Það var afar gaman að sjá hversu margir ættingjar mættu á málþingið sem var eins og hið besta ættarmót Sandvíkurættarinnar, enda ákveðið á staðnum að láta ekki staðar numið hér heldur að kalla til ættarmóts afkomenda Sigríðar Lýðsdóttur og Guðmundar Þorvarðarsonar í Litlu-Sandvík í haust.




----------------------
Eyfi og Þrúða fögnuðu síðan fimmtugsafmælum sínum í góðum hópi á Hótel Hlíð á laugardagskvöldinu, góðar veitingar, mikil músik eins og búast mátti við og heilmikið fjör.
----------------------
Árleg sumarbústaðaferð stelpnanna í vinnunni var frá fimmtudegi til laugardags en dvalið var í góðu yfirlæti í sumarbústað Kvenfélagsins Bergþóru að Gljúfri. Virkilega gaman enda hópurinn góður. Ég skaust reyndar á föstudeginum í 1. árs afmælisveisluna hennar Hafrúnar það er ekki hægt að sleppa slíkum tímamótum.
---------------------
Fimmtudeginum var varið á ráðstefnu um skipulagsmál "Að móta byggð" sem haldin var í Turninum í Kópavogi en þar var ég ráðstefnustjóri ásamt Guðríði Arnarsdóttur úr Kópavogi. Ráðstefnan var afar áhugaverð og margt fróðlegt sem þar kom fram. Erlendir fyrirlesarar voru nokkrir og litu þeir yfir samfélag okkar með öðrum augum en við eigum að venjast. Það er alltaf hressandi að heyra ný viðhorf og nýja sýn. Fyrirlestur Danans Steffen Gulman var sérstaklega áhugaverður en hann kynnti nýja nálgun á skipulagsmál og hvernig þau ein og sér geta breytt ímynd heillra bæjarfélaga, nefndi hann ýmis dæmi máli sínu til stuðnings eins og til dæmis Bilbao á Spáni þar sem algjör viðsnúningur hefur orðið á viðhorfi ferðamanna og íbúa til staðarins. Áður komu fáir til borgarinnar nema af nauðsyn í dag koma þangað rúmlega milljón ferðamenn á ári og allir heimsækja þeir Guggenheim safnið sem sjá má á myndinni hér til hliðar. Fleiri dæmi nefndi hann en flest af því sem hann sagði fellur vel að þeirri ímynd sem ég tel rétt að við sköpum hér á landi. Eric Holden fór í sínu erindi yfir það hvernig samfélagi við viljum búa í, en greinilegt er að sérfræðingar telja skipulagsmál hér á Íslandi í ákveðnum ógöngum. Ætli kreppan bjargi okkur ekki frá frekari afglöpum á því sviði?


Bæjarstjórnarfundur síðdegis á fimmtudag þar sem ársreikningi bæjarins var vísað til síðari umræðu. Niðurstaðan er í takt við ástandið í þjóðfélaginu og það umrót sem þar ríkir. Reksturinn er neikvæður um 177 milljónir og skýrist neikvæð niðurstaða að langstærstu leyti af mikilli verðbólgu og vaxtaáþján. Reksturinn fyrir fjármagnsliði skilar um 80 milljóna króna afgangi en hann er allur étinn upp af fjármagnliðunum. Nú vona ég að Seðlabankinn lækki stýrivextina og það mikið....

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

  • Um Aldísi ...
  • Ræður og greinar ...
  • Aftur á forsíðu...
  • Tenglar
  • Mjúkhýsi í Hveragerði ?
  • Síða Sjálfstæðisflokksins
  • Sjálfstæðismenn í Hveragerði
  • Sjálfstæðiskonur
  • Sjálfstæðismenn í Suður.
  • Gagnagátt Sambandsins
  • Besti ísinn!
  • Morgunblaðið á netinu
  • Vísir.is
  • DFS - Fréttasíða Dagskrárinnar
  • Fleiri Sunnlenskar fréttir
  • Mælingar á loftgæðum í Hveragerði
  • Hveragerði
  • Heimasíður fyrirtækja í Hveragerði
  • Grunnskólinn í­ Hveragerði
  • Íþróttafélagið Hamar
  • Veðurspá fyrir Hveragerði
  • Fjölbrautaskóli Suðurlands
  • Gagnasöfn Hvar.is
  • Besti bloggarinn ! ! !
  • Vefbanki Valla...
  • SASS
  • Myndir Bjössa á Bláfelli
  • Nátturan.is
  • Orðaþýðingar - frábær síða
  • Færð og veður á SV-landi
  • Leitarvélin
  • Sí­maskráin
  • Ýmsar myndir
  • Myndasíða
  • Úr reisubókinni
  • Flórída janúar 2017
  • Litháen, Armenia og Karabakh 2015
  • Serbí­a og Svartfjallaland 2005
  • Istanbul í­ Tyrklandi 2005
  • Búkarest í Rúmení­u 2006
  • Ítalía 2007
  • Svartfjallaland 2008
  • Danmörk 2010
  • Heimsreisa Laufeyjar og Elvars 2011-2012
  • Hefur þú skoðun?
  • Hafðu samband!
    Eldri færslur
  • 1.1.2004 - 1.2.2004
  • 1.2.2004 - 1.3.2004
  • 1.3.2004 - 1.4.2004
  • 1.5.2004 - 1.6.2004
  • 1.6.2004 - 1.7.2004
  • 1.7.2004 - 1.8.2004
  • 1.8.2004 - 1.9.2004
  • 1.9.2004 - 1.10.2004
  • 1.10.2004 - 1.11.2004
  • 1.11.2004 - 1.12.2004
  • 1.12.2004 - 1.1.2005
  • 1.1.2005 - 1.2.2005
  • 1.3.2005 - 1.4.2005
  • 1.4.2005 - 1.5.2005
  • 1.5.2005 - 1.6.2005
  • 1.6.2005 - 1.7.2005
  • 1.7.2005 - 1.8.2005
  • 1.8.2005 - 1.9.2005
  • 1.9.2005 - 1.10.2005
  • 1.10.2005 - 1.11.2005
  • 1.11.2005 - 1.12.2005
  • 1.12.2005 - 1.1.2006
  • 1.1.2006 - 1.2.2006
  • 1.2.2006 - 1.3.2006
  • 1.3.2006 - 1.4.2006
  • 1.4.2006 - 1.5.2006
  • 1.5.2006 - 1.6.2006
  • 1.6.2006 - 1.7.2006
  • 1.7.2006 - 1.8.2006
  • 1.8.2006 - 1.9.2006
  • 1.9.2006 - 1.10.2006
  • 1.10.2006 - 1.11.2006
  • 1.11.2006 - 1.12.2006
  • 1.12.2006 - 1.1.2007
  • 1.1.2007 - 1.2.2007
  • 1.2.2007 - 1.3.2007
  • 1.3.2007 - 1.4.2007
  • 1.4.2007 - 1.5.2007
  • 1.5.2007 - 1.6.2007
  • 1.6.2007 - 1.7.2007
  • 1.7.2007 - 1.8.2007
  • 1.8.2007 - 1.9.2007
  • 1.9.2007 - 1.10.2007
  • 1.10.2007 - 1.11.2007
  • 1.11.2007 - 1.12.2007
  • 1.12.2007 - 1.1.2008
  • 1.1.2008 - 1.2.2008
  • 1.2.2008 - 1.3.2008
  • 1.3.2008 - 1.4.2008
  • 1.4.2008 - 1.5.2008
  • 1.5.2008 - 1.6.2008
  • 1.6.2008 - 1.7.2008
  • 1.7.2008 - 1.8.2008
  • 1.8.2008 - 1.9.2008
  • 1.9.2008 - 1.10.2008
  • 1.10.2008 - 1.11.2008
  • 1.11.2008 - 1.12.2008
  • 1.12.2008 - 1.1.2009
  • 1.1.2009 - 1.2.2009
  • 1.2.2009 - 1.3.2009
  • 1.3.2009 - 1.4.2009
  • 1.4.2009 - 1.5.2009
  • 1.5.2009 - 1.6.2009
  • 1.6.2009 - 1.7.2009
  • 1.7.2009 - 1.8.2009
  • 1.8.2009 - 1.9.2009
  • 1.9.2009 - 1.10.2009
  • 1.10.2009 - 1.11.2009
  • 1.11.2009 - 1.12.2009
  • 1.12.2009 - 1.1.2010
  • 1.1.2010 - 1.2.2010
  • 1.2.2010 - 1.3.2010
  • 1.3.2010 - 1.4.2010
  • 1.4.2010 - 1.5.2010
  • 1.5.2010 - 1.6.2010
  • 1.6.2010 - 1.7.2010
  • 1.7.2010 - 1.8.2010
  • 1.8.2010 - 1.9.2010
  • 1.9.2010 - 1.10.2010
  • 1.10.2010 - 1.11.2010
  • 1.11.2010 - 1.12.2010
  • 1.12.2010 - 1.1.2011
  • 1.1.2011 - 1.2.2011
  • 1.2.2011 - 1.3.2011
  • 1.3.2011 - 1.4.2011
  • 1.4.2011 - 1.5.2011
  • 1.5.2011 - 1.6.2011
  • 1.6.2011 - 1.7.2011
  • 1.7.2011 - 1.8.2011
  • 1.8.2011 - 1.9.2011
  • 1.9.2011 - 1.10.2011
  • 1.10.2011 - 1.11.2011
  • 1.11.2011 - 1.12.2011
  • 1.12.2011 - 1.1.2012
  • 1.1.2012 - 1.2.2012
  • 1.2.2012 - 1.3.2012
  • 1.3.2012 - 1.4.2012
  • 1.4.2012 - 1.5.2012
  • 1.5.2012 - 1.6.2012
  • 1.6.2012 - 1.7.2012
  • 1.7.2012 - 1.8.2012
  • 1.8.2012 - 1.9.2012
  • 1.9.2012 - 1.10.2012
  • 1.10.2012 - 1.11.2012
  • 1.11.2012 - 1.12.2012
  • 1.12.2012 - 1.1.2013
  • 1.1.2013 - 1.2.2013
  • 1.2.2013 - 1.3.2013
  • 1.3.2013 - 1.4.2013
  • 1.4.2013 - 1.5.2013
  • 1.5.2013 - 1.6.2013
  • 1.6.2013 - 1.7.2013
  • 1.7.2013 - 1.8.2013
  • 1.8.2013 - 1.9.2013
  • 1.9.2013 - 1.10.2013
  • 1.10.2013 - 1.11.2013
  • 1.11.2013 - 1.12.2013
  • 1.12.2013 - 1.1.2014
  • 1.1.2014 - 1.2.2014
  • 1.2.2014 - 1.3.2014
  • 1.3.2014 - 1.4.2014
  • 1.4.2014 - 1.5.2014
  • 1.5.2014 - 1.6.2014
  • 1.8.2014 - 1.9.2014
  • 1.9.2014 - 1.10.2014
  • 1.10.2014 - 1.11.2014
  • 1.11.2014 - 1.12.2014
  • 1.12.2014 - 1.1.2015
  • 1.1.2015 - 1.2.2015
  • 1.2.2015 - 1.3.2015
  • 1.3.2015 - 1.4.2015
  • 1.4.2015 - 1.5.2015
  • 1.6.2015 - 1.7.2015
  • 1.7.2015 - 1.8.2015
  • 1.8.2015 - 1.9.2015
  • 1.9.2015 - 1.10.2015
  • 1.10.2015 - 1.11.2015
  • 1.11.2015 - 1.12.2015
  • 1.12.2015 - 1.1.2016
  • 1.1.2016 - 1.2.2016
  • 1.2.2016 - 1.3.2016
  • 1.3.2016 - 1.4.2016
  • 1.4.2016 - 1.5.2016
  • 1.5.2016 - 1.6.2016
  • 1.6.2016 - 1.7.2016
  • 1.7.2016 - 1.8.2016
  • 1.8.2016 - 1.9.2016
  • 1.9.2016 - 1.10.2016
  • 1.10.2016 - 1.11.2016
  • 1.11.2016 - 1.12.2016
  • 1.12.2016 - 1.1.2017
  • 1.1.2017 - 1.2.2017
  • 1.2.2017 - 1.3.2017
  • 1.3.2017 - 1.4.2017
  • 1.5.2017 - 1.6.2017
  • 1.6.2017 - 1.7.2017
  • 1.8.2017 - 1.9.2017
  • 1.9.2017 - 1.10.2017
  • 1.10.2017 - 1.11.2017
  • 1.11.2017 - 1.12.2017
  • 1.12.2017 - 1.1.2018
  • 1.1.2018 - 1.2.2018
  • 1.2.2018 - 1.3.2018
  • 1.3.2018 - 1.4.2018
  • 1.4.2018 - 1.5.2018
  • 1.5.2018 - 1.6.2018
  • 1.8.2018 - 1.9.2018
  • 1.11.2018 - 1.12.2018
  • 1.4.2021 - 1.5.2021
  • 1.5.2021 - 1.6.2021
  • 1.6.2021 - 1.7.2021
  • 1.7.2021 - 1.8.2021
  • Free Guestbook from Bravenet Free Guestbook from Bravenet