29. apríl 2009
Vöknuðum öll nema Albert við jarðskjálftann í nótt. 3,7 með upptök niður í Ölfusi,sýnist mér í kringum Bjarnastaði. Þar hefur hristingurinn verið mun öflugri en hér.
Comments:
Skrifa ummæli
$BlogRSDUrl$>
Spjall, vangaveltur og annað það sem efst er í umræðunni hverju sinni ...