4. apríl 2009
Föstudagur ...
Ég er svo heppin að sitja nánast við þjóðveginn í vinnunni og því fæ ég stundum heimsóknir frá þeim sem um veginn fara. Hef afskaplega gaman af því. Í gær komu til dæmis þrír valinkunnir menn frá Skagaströnd í heimsókn, Magnús Jónsson sveitarstjóri, Adolf Berndsen og Vilhjálmur félagi þeirra. Landsmálin voru þar krufin til mergjar og spáð í framtíðarhorfur...
-------------
Annars talandi um landsmálin þá var fyrsti kosningaþáttur ársins á Ríkissjónvarpinu í kvöld. Það var því miður lítið á honum að græða. Þegar sitja í salnum sjö leiðtogar framboðanna þá kemur hver þeirra svo litlu frá sér að á því er ekkert að græða. Umræðan verður slitrótt og sundurleit og engin von til þess að skapist fjörlegar umræður manna á milli. Reyndar átti Jóhanna alveg sína spretti og sýndi gamalkunna takta...
Ég er svo heppin að sitja nánast við þjóðveginn í vinnunni og því fæ ég stundum heimsóknir frá þeim sem um veginn fara. Hef afskaplega gaman af því. Í gær komu til dæmis þrír valinkunnir menn frá Skagaströnd í heimsókn, Magnús Jónsson sveitarstjóri, Adolf Berndsen og Vilhjálmur félagi þeirra. Landsmálin voru þar krufin til mergjar og spáð í framtíðarhorfur...
-------------
Annars talandi um landsmálin þá var fyrsti kosningaþáttur ársins á Ríkissjónvarpinu í kvöld. Það var því miður lítið á honum að græða. Þegar sitja í salnum sjö leiðtogar framboðanna þá kemur hver þeirra svo litlu frá sér að á því er ekkert að græða. Umræðan verður slitrótt og sundurleit og engin von til þess að skapist fjörlegar umræður manna á milli. Reyndar átti Jóhanna alveg sína spretti og sýndi gamalkunna takta...
Comments:
Skrifa ummæli