15. mars 2009
Að loknu prófkjöri...
Það hefur vafalaust verið mikið spennufall á mörgum bæjum í dag þegar úrslit prófkjörsins hér í suðurkjördæmi lágu fyrir. Ragnheiður, Árni, Unnur og Íris munu leiða lista okkar Sjálfstæðismanna við næstu kosningar og óska ég þeim innilega til hamingju með árangurinn. En það dugar ekki að sitja of lengi og fagna, nú þarf að raða á listann og samþykkja hann næstkomandi laugardag. Þá tekur við hin raunverulega barátta við liðsmenn annarra flokka. Framundan eru líflegar vikur ...
Það hefur vafalaust verið mikið spennufall á mörgum bæjum í dag þegar úrslit prófkjörsins hér í suðurkjördæmi lágu fyrir. Ragnheiður, Árni, Unnur og Íris munu leiða lista okkar Sjálfstæðismanna við næstu kosningar og óska ég þeim innilega til hamingju með árangurinn. En það dugar ekki að sitja of lengi og fagna, nú þarf að raða á listann og samþykkja hann næstkomandi laugardag. Þá tekur við hin raunverulega barátta við liðsmenn annarra flokka. Framundan eru líflegar vikur ...
Comments:
Skrifa ummæli