30. júlí 2008
Stórkostlegt veður ...
Á mælum hér í Hveragerði sáust hitatölur sem ekki hafa sést hér áður svo mig minni, hitinn fór í 28° á veltiskiltinu og vafalaust enn hærra innar í bænum. Yndislegt veður enda farið í laugina strax eftir vinnu, gönguferð meðfram fjallinu í kvöld, síðan setið á pallinum fram undir miðnætti og þá tímdi heldur enginn að fara inn. 20 gráðu hiti um nóttina gerði að verkum að ekkert mál var að sofa úti...
Á mælum hér í Hveragerði sáust hitatölur sem ekki hafa sést hér áður svo mig minni, hitinn fór í 28° á veltiskiltinu og vafalaust enn hærra innar í bænum. Yndislegt veður enda farið í laugina strax eftir vinnu, gönguferð meðfram fjallinu í kvöld, síðan setið á pallinum fram undir miðnætti og þá tímdi heldur enginn að fara inn. 20 gráðu hiti um nóttina gerði að verkum að ekkert mál var að sofa úti...
Comments:
Skrifa ummæli